fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Fjölskyldan

Kviknar útgáfuboð – Fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar

Kviknar útgáfuboð – Fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar

06.12.2017

Útgáfugaman Kviknar var haldið á Kaffi Laugalæk þann 1.desember. Kviknar er fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar en hún fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Verkið hefur verið rúm 12 ár í vinnslu og því stór dagur fyrir þau sem að henni komu. Andrea Eyland Sóleyjar og Björgvinsdóttir er höfundur, Hafdís ljósmóðir bókarinnar og Aldís Pálsdóttir Lesa meira

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

01.12.2017

Í tilefni þess að í dag verður dregið í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi ákvað landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, einn af höfundum Beint í mark að senda krökkunum sem dvelja á Barnaspítala Hringsins gjöf. Krakkarnir fengu gefins nokkur eintök af Beint í mark en þar á meðal var eitt áritað af Jóhanni, Gylfa Þór Sigurðssyni Lesa meira

Aðventuhátíð Kópavogs fer fram um helgina

Aðventuhátíð Kópavogs fer fram um helgina

01.12.2017

Hin árvissa aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin dagana 2. -3. desember. Dagskráin hefst kl. 12 laugardaginn 2. desember með opnun jólamarkaðar við Menningarhúsin þar sem seldar verða sælkeravörur, möndlur og kakó. Á sama tíma hefst fjölbreytt dagskrá menningarhúsanna sem sérstaklega er sniðin að yngri kynslóðinni. Klukkan 16 sama dag verður slegið upp jólaballi á torgi menningarhúsanna Lesa meira

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í dag

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í dag

01.12.2017

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í fimmtánda sinn í kvöld kl. 18:00 með fjölbreyttri dagskrá á Thorsplani þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu. Í ár er það enginn annar en Laddi, Þórhallur Sigurðsson, sem mun segja frá jólunum sínum sem ungur drengur í Hafnarfirði, tendra ljósin á jólatrénu og telja í nokkur jólalög. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og karlakórinn Lesa meira

Hressleikarnir – 3,5 milljónir söfnuðust fyrir Steinvöru og dætur

Hressleikarnir – 3,5 milljónir söfnuðust fyrir Steinvöru og dætur

30.11.2017

Linda Björk Hilmarsdóttir rekur heilsuræktarstöðina Hress í Hafnarfirði og hefur gert í tuttugu og fimm ár. Einn hápunktur í starfsemi Hress eru Hressleikar, sem haldnir eru fyrstu helgina í nóvember og voru haldnir í ár í tíunda sinn. Markmiðið með þeim er að safna fé handa fjölskyldu í Hafnarfirði sem gengur í gegnum erfiðleika. Í Lesa meira

Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs

Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs

29.11.2017

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi hélt sína árlegu Stórtónleika í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 9. nóvember síðastliðinn, til styrktar BUGL og líknarsjóði Fjörgynjar. Tónleikarnir í ár voru þeir fimmtándu. Margir af þekktustu listamönnum þjóðarinnar komu fram og gáfu allir vinnu sína. Þeir voru Ari Eldjárn, Dísella Lárusdóttir og Gissur Páll Gissurarson, Greta Salóme, Geir Ólafs, Guðrún Árný Karlsdóttir, Lesa meira

„Ég vissi strax að hún var sú rétta“

„Ég vissi strax að hún var sú rétta“

27.11.2017

Líkt og fram hefur komið í fréttum þá eru Harry Bretaprins og leikkonan Meghan Markle trúlofuð og brúðkaup fyrirhugað næsta vor. Tilkynning um trúlofun þeirra kemur vikuna eftir að Elísabet Bretadrottning fagnaði 70 ára brúðkaupsafmæli sínu. Harry segist hafa vitað að Markle væri sú rétta, fyrsta daginn sem þau hittust. Nánari dagsetning og staðsetning er Lesa meira

Hún svaraði fyrir sig þegar afgreiðslukona sagði trúlofunarhringinn hennar glataðan

Hún svaraði fyrir sig þegar afgreiðslukona sagði trúlofunarhringinn hennar glataðan

27.11.2017

Hringskömm, ef við getum kallað það það á íslenskunni, er fyrirbæri sem fyrirfinnst og felst í því að setja út á trúlofunar- og/eða giftingarhringa kvenna. Hringskömm felst í því að setja út á að hringurinn sé ekki nógu stór, nógu fallegur, nógu glitrandi, nógu dýr eða allt þetta og gert til að láta konunni sem Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af