fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025

Fjölskyldan

„Það er auðvelt að vera góður“ – Sjö ára drengur safnar fyrir heimilislausa

„Það er auðvelt að vera góður“ – Sjö ára drengur safnar fyrir heimilislausa

28.12.2017

  Jacob Rabi-Laleh, sjö ára drengur, búsettur í Essex í Englandi ákvað að láta gott af sér leiða eftir að hafa séð heimilislaust fólk leita sér skjóls í Brighton. Um leið og hann kom heim til sín útbjó hann plakat þar sem hann auglýsti eftir hinum ýmsu hlutum gefins. Hugmyndin var að safna hlutum í Lesa meira

Myndband: Nýr leikjaþáttur Ellen er stórskemmtilegur

Myndband: Nýr leikjaþáttur Ellen er stórskemmtilegur

27.12.2017

Ellen er sannkölluð drottning spjallþáttanna, á pari við sjálfa Oprah. Hún hefur séð um eigin spjallþátt, The Ellen DeGeneres Show, síðan 2003 og núna er komið að nýjum þætti hennar, Game of Games, en sérstakur kynningarþáttur var frumsýndur 18. desember síðastliðinn. Þættirnir byrja í sýningu þann 2. janúar næstkomandi, en NBC sjónvarpsstöðin lét gera alls Lesa meira

Gunnar býður upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill

Gunnar býður upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill

21.12.2017

Gunnar Hrafn Hall býður á Facebooksíðu sinni upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill, Sem stendur er hæsta boð í 50.000 kr., en uppboðinu lýkur á hádegi í dag. Gunnar, sem starfar hjá Valka ehf., fór „all in“ í piparkökuhúsagerð í jólaskreytingarkeppni í vinnunni. Og uppskar fyrir erfiðið, eina rauðvínsflösku fyrir bestu einstaklingsskreytinguna. „Þetta er þriðja árið Lesa meira

Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög –

Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög –

20.12.2017

Halla Tómasdóttir rekstarhagfræðingur og fyrrum forsetaframbjóðandi skrifaði jólahugvekju fyrir fullorðna þar sem hún vísar til íslenskra dægurlaga sem eru í uppáhaldi hjá henni. Bréfið birtir Halla á heimasíðu sinni. Þegar börnin mín voru ung, þá voru þau dugleg að skrifa jólasveinunum bréf og gefa þeim ýmiskonar góðgæti. Við foreldrarnir skemmtum okkur oft vel við að svara Lesa meira

Georg prins og Charlotte prinsessa eru dásamleg á jólakorti fjölskyldunnar

Georg prins og Charlotte prinsessa eru dásamleg á jólakorti fjölskyldunnar

18.12.2017

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja senda í ár opinbert jólakort með mynd af fjölskyldunni líkt og fyrri ár. Myndin var tekin fyrr á árinu, líklega á sama tíma og fjögurra ára afmælismyndir prins Georgs, hann er í sömu fötum og það er ljósmyndarinn Chris Jackson, sem tók myndina. Fjölskyldan er öll í stíl í ljósbláu og Lesa meira

Kardashian fjölskyldan – Fleiri myndir úr jólakortinu 2017

Kardashian fjölskyldan – Fleiri myndir úr jólakortinu 2017

18.12.2017

Kim, aðalsamfélagsmiðlafulltrúi Kardashian fjölskyldunnar, heldur áfram að birta eina mynd á dag á Instagram til að fylla aðdáendur fjölskyldunnar spenningi. https://www.instagram.com/p/Bcpl7QqlM3S/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/BcsnbgDF4uJ/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/Bcu9-yQlCBR/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/BcxObq-lVo4/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/Bc0CbwLF3rX/?taken-by=kimkardashian Hér má sjá fyrstu 12 dagana.

Mest lesið

Ekki missa af