fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025

Fjölskyldan

Fríða B: „Við vitum aldrei hvenær við erum að halda upp á afmælið okkar í síðasta sinn“

Fríða B: „Við vitum aldrei hvenær við erum að halda upp á afmælið okkar í síðasta sinn“

17.01.2018

Jæja, það hlaut að koma að því. Fertug. já, ég verð fertug núna seinna í mánuðinum. Og í fyrsta sinn á ævinni er ég að upplifa það að mér finnst ég vera að eldast. Já, í fyrsta sinn, finnst mér erfitt að eiga afmæli. Ég veit ekki hversvegna, en það kom eitthvað yfir mig þegar Lesa meira

Guðlaug Sif: „Mér fannst leiðinlegt að líf mitt snerist um kúkableyjur, brjóstagjöf og svefn. Ég var bara mjög veik á geði“

Guðlaug Sif: „Mér fannst leiðinlegt að líf mitt snerist um kúkableyjur, brjóstagjöf og svefn. Ég var bara mjög veik á geði“

17.01.2018

Guðlaug Sif Hafsteinsdóttir greindist með alvarlegt fæðingarþunglyndi eftir að hún átti drenginn sinn en hún hafði átt virkilega erfiða meðgöngu og var illa stödd andlega vegna áfengis og fíkniefnaneyslu barnsföðurs síns. Hann var svo veikur vegna fíkniefna og áfengis að ég gat eiginlega ekkert hugsað um mína heilsu þar sem allar mínar áhyggjur og orka fóru í Lesa meira

Myndband: Klifurveggur er bráðsniðugur fyrir athafnasama krakka

Myndband: Klifurveggur er bráðsniðugur fyrir athafnasama krakka

10.01.2018

Myndband af ungum dreng á leið í rúmið hefur fengið yfir 61 milljón áhorfa á Facebooksíðu Unilad. Ástæðan er einfaldlega sú að drengurinn fer óhefðbundna leið í rúmið. Á heimilinu hefur verið útbúinn klifurveggur upp stigann, frábær leið fyrir afhafnasama krakka að fá útrás og leika sér.   https://www.facebook.com/uniladmag/videos/3407689562587412/ Unilad á Facebook.

Þess vegna áttu að leika svona við barnið þitt

Þess vegna áttu að leika svona við barnið þitt

FókusKynning
04.01.2018

Þeir foreldrar sem taka þátt í líkamlegum leikjum með börnum sínum stuðla að því börnin þjást síður af kvíðaröskunum þegar fram líða stundir. Hér er átt við leiki eins og kapphlaup og gamnislagi svo dæmi séu tekin. Þetta leiðir ný rannsókn ástralskra og hollenskra vísindamanna í ljós. Í rannsókninni, sem vísindamenn við Macquarie University í Lesa meira

Kim Kardashian búin að eyða jóladagatalinu af Instagram

Kim Kardashian búin að eyða jóladagatalinu af Instagram

02.01.2018

Allan desember gladdi Kim Kardashian fylgjendur sína á Instagram með jóladagatali. Hún birti eina mynd á dag af sjálfri sér og/eða fjölskyldumeðlimum, sem gáfu til kynna hvernig jólamynd fjölskyldunnar myndi líta út. Jólamyndin sjálf birtist svo á jóladag 25. desember og vakti athygli að systir hennar, Kylie Jenner, var ekki á myndinni. Sögusagir herma að Lesa meira

Jessica Alba eignaðist son á gamlársdag

Jessica Alba eignaðist son á gamlársdag

02.01.2018

Árið endaði vel hjá leikkonunni Jessica Alba, sem meðal annars er þekkt fyrir leik sinn í Fantastic Four myndunum. Hún og eiginmaður hennar, Cash Warren, eignuðust þriðja barnið, soninn Hayes. Fyrir eiga þau dæturnar, Haven Garner, sex ára, og Honor Marie, níu ára. Dæturnar tilkynntu meðgöngunni ásamt móður sinni á Instagram. @cash_warren and I are Lesa meira

Khloé Kardashian gagnrýnd fyrir að æfa á meðgöngunni

Khloé Kardashian gagnrýnd fyrir að æfa á meðgöngunni

28.12.2017

Hin 33 ára gamla Khloe á von á sínu fyrsta barni með kærastanum, körfuboltaleikmanningum Tristan Thompson. Khloe hefur jafnan verið mikið í ræktinni og hefur haldið áfram að stunda hana á meðgöngunni. Eftir að hún póstaði myndböndum af sér á æfingum á Snapchat, fékk hún gagnrýni fyrir að halda áfram að stunda æfingar á meðgöngunni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af