fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

fjölskylda

Fjölskylda reyndi að losa sig úr viðjum endalausra biðlista heilbrigðiskerfisins – Kostaði allt spariféð og atvinnumissi

Fjölskylda reyndi að losa sig úr viðjum endalausra biðlista heilbrigðiskerfisins – Kostaði allt spariféð og atvinnumissi

Fréttir
17.12.2024

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um endurgreiðslu á kostnaði við talþjálfun erlendis. Um er að ræða dreng en foreldrar drengsins gáfust upp á löngum biðlistum hér á landi og fóru með hann erlendis til að leita eftir talþjálfun. Hafði fjölskyldan óskað eftir fyrir fram samþykki frá Sjúkratryggingum áður en haldið var Lesa meira

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

Pressan
02.01.2024

Eins og fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá þá kviknaði mikill eldur í farþegaþotu Japan Airlines í morgun eftir að vélin lenti á Haneda-flugvelli í nágrenni Tókýó. Eldurinn kom upp eftir að vélin rakst á flugvél strandgæslunnar sem var þegar á flugbrautinni en sú flugvél hafði verið nýtt við björgunarstörf vegna jarðskjálftans sem gekk Lesa meira

Heil fjölskylda myrt

Heil fjölskylda myrt

Pressan
19.09.2023

Par, tvö börn þeirra og þrír hundar fjölskyldunnar fundust öll látin síðastliðinn sunnudag á heimili sínu í úthverfi Chicago borgar í Bandaríkjunum. Höfðu bæði mannfólkið og hundarnir verið skotin til bana. Lögreglan segist ekki telja að um morð og sjálfsvíg í kjölfarið hafa verið að ræða og leitar að morðingja. Fjölskyldan bjó í bænum Romeoville Lesa meira

Maðurinn með heimsins stærstu fjölskyldu er látinn – 38 eiginkonur og 89 börn

Maðurinn með heimsins stærstu fjölskyldu er látinn – 38 eiginkonur og 89 börn

Pressan
15.06.2021

Nýlega lést Ziona Chana 76 ára að aldri. Hann var forystumaður trúarsöfnuðar eins í Mizoram á Indlandi en söfnuður þessi stundar fjölkvæni. Hann átti líklega stærstu fjölskyldu heims en hann átti 38 eiginkonur, 89 börn og 36 barnabörn. Eins og nærri má geta þarf svona stór fjölskylda ansi mikinn mat í hverja máltíð en í Lesa meira

Móðir brúðgumans uppgötvaði sannleikann um brúðina – Þá tók málið nýja og ótrúlega stefnu

Móðir brúðgumans uppgötvaði sannleikann um brúðina – Þá tók málið nýja og ótrúlega stefnu

Pressan
08.04.2021

Þann 31. mars síðastliðinn kom fólk saman í Suzhou í Kína þegar ungt par ætlaði að ganga í hjónaband. Þar voru fjölskyldur unga fólksins og fleiri. En brúðkaupið tók svo sannarlega óvænta og ótrúlega stefnu þegar móðir brúðgumans tók eftir fæðingarbletti á annarri hönd brúðarinnar. Óhætt er að segja að í brúðkaupinu hafi leyndardómar fortíðarinnar komið fram Lesa meira

Gamli maðurinn situr aleinn jól eftir jól – Síðan breytist allt

Gamli maðurinn situr aleinn jól eftir jól – Síðan breytist allt

Pressan
04.12.2018

Ár eftir ár situr gamli maðurinn aleinn um jólin og borðar jólamatinn. Börnin hans afboða sig alltaf því þau segjast ekki hafa tíma til að koma til hans og eyða jólunum með honum. Dag einn fá þau síðan skilaboð sem breyta öllu. Þetta er hluti söguþráðarins í jólaauglýsingu þýsku stórmarkaðskeðjunnar Edeka sem er hægt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af