fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Fjölnir Sæmundsson

Fjölnir segir þjóðina trega til að meðtaka staðreyndir um hvernig samfélagið er orðið

Fjölnir segir þjóðina trega til að meðtaka staðreyndir um hvernig samfélagið er orðið

Fréttir
09.01.2023

Það er þörf á viðhorfsbreytingum til að lögreglan fái meira svigrúm til að bregðast við hinni raunverulegu stöðu sem uppi er. Vopnað fólk, fíkniefnaframleiðsla, alvarlegar líkamsárásir og áform um hryðjuverk eru sá veruleiki sem oft blasir við lögreglunni. Þetta sagði Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að oft sé sagt Lesa meira

Stjórnendur Hinsegin daga höfnuðu þátttöku lögreglunnar í hátíðarhöldunum: „Þetta urðu mér auðvitað viss vonbrigði“

Stjórnendur Hinsegin daga höfnuðu þátttöku lögreglunnar í hátíðarhöldunum: „Þetta urðu mér auðvitað viss vonbrigði“

Fréttir
05.07.2022

Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með dræmar undirtektir aðila sem starfa að málefnum hinsegin fólks um þá hugmynd hans að stéttarfélag lögreglumanna myndi leggja sitt að mörkum til réttindabaráttu hinsegin fólks í samfélaginu. Þetta kemur fram í aðsendri grein Fjölnis sem birtist á Vísi fyrir stundu. Í greininni lýsir Fjölnir Lesa meira

Lögreglan vill að ásakanir Þorbjargar Ingu verði rannsakaðar

Lögreglan vill að ásakanir Þorbjargar Ingu verði rannsakaðar

Fréttir
09.11.2021

Landssamband lögreglumanna hefur sent erindi til dómsmálaráðuneytisins þar sem ummæli Þorbjargar Ingu Jónsdóttur, lögmanns, um mismunun lögreglu í rannsóknum eru fordæmd en hún sagði lögregluna mismuna fólki eftir þjóðfélagsstöðu. Farið er fram á að ríkissaksóknari rannsaki málið. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Blaðið skýrði frá ummælum Þorbjargar Ingu nýlega þegar fjallað var um ráðstefnu um réttlæti Lesa meira

Brynjar með bombu um mansal: „Stormur í vatnsglasi og hluti af pólitískri hugmyndafræði?“

Brynjar með bombu um mansal: „Stormur í vatnsglasi og hluti af pólitískri hugmyndafræði?“

Eyjan
05.03.2019

Fjölnir Sæmundsson, varaþingmaður VG, lagði í gær á Alþingi fram fyrirspurn til Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um aðgerðaráætlun gegn mansali, en rúm tvö ár eru liðin síðan mansalsáætlunin rann úr gildi. Vísaði hann til mýmargra frétta um mansal hér á landi og sagði það „viðverandi vandamál“ sem alþjóðastofnanir hefðu gert athugasemdir við, til dæmis hversu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af