fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Fjölnir Geir Bragason

Flúrhátíð til heiðurs Fjölni

Flúrhátíð til heiðurs Fjölni

Fókus
27.09.2023

Fjöln­ir Geir Braga­son húðflúrmeistari, eða Fjölnir Tattoo, eins og allir þekktu hann best, lést 11. desember 2021, 56 ára að aldri. Fjölnir var einn vinsælasti húðflúrari landsins og talinn einn sá allra færasti í faginu. Hann var einnig vinamargur, átti ótal kunningja og líklega þekkja flestir landsmenn sem komnir eru af barnsaldri nafn hans. Húðflúr­hátíðin Lesa meira

Heimildarmyndin um miðbæjarvíkinginn hjartahlýja Fjölni tattoo – „Hann var alltaf stærri en lífið“

Heimildarmyndin um miðbæjarvíkinginn hjartahlýja Fjölni tattoo – „Hann var alltaf stærri en lífið“

Fókus
14.06.2023

„Ég sakna hans á hverjum degi og ég vona að myndin um þennan mikla mann muni færa þér góðar minningar, “ segir ljósmyndarinn Gaui H Pic, en heimildarmynd hans um Fjölni Geir Bragason, Fjölni tattoo, kom á YouTube í dag. „Ég hugsa um hvað það hefði verið gaman að hann og eins árs gamall sonur Lesa meira

Frægir og flúrið sem þá prýðir

Frægir og flúrið sem þá prýðir

Fókus
22.02.2019

Um fimmtungur Íslendinga er með húðflúr samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups, um 24% kvenna og 17% karla. Húðflúr er algengast hjá fólki á milli þrítugs og fertugs. Að meðaltali er fólk með um þrjú húðflúr. Þá geta um 87% þeirra vel hugsað sér að fá sér fleiri. Flúrið eru jafn fjölbreytt og einstaklingarnir sem það prýðir; persónulegt, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af