fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

fjölmiðlaumfjöllun

Xi Jinping vill koma fleiri fréttum um Kína í alþjóðlega fjölmiðla

Xi Jinping vill koma fleiri fréttum um Kína í alþjóðlega fjölmiðla

Pressan
05.06.2021

Kínverjar eiga að verða betri í að segja umheiminum sögu sína. Þetta sagði Xi Jinping, Kínaforseti, á þriðjudaginn en hann sagðist telja nauðsynlegt að Kínverjar komi sér upp rödd út á við sem endurspegli stöðu Kína á alþjóðavettvangi. Ummælin lét Xi falla á fundi hjá kommúnistaflokknum. Hann sagði að nauðsynlegt sé að koma kínverskum fréttum og sjónarmiðum Kínverja meira Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af