fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Fjölmiðlar

Töluverður samdráttur á tekjum fjölmiðla frá hruni

Töluverður samdráttur á tekjum fjölmiðla frá hruni

Eyjan
05.03.2019

Tekjur íslenskra fjölmiðla lækkuðu lítillega á árinu 2017 frá fyrra ári, eða um tvo hundraðshluta reiknað á föstu verðlagi. Samanlagðar tekjur fjölmiðla námu 27,9 milljörðum króna. Tekjur af notendagjöldum voru tæpir 15 milljarðar og af auglýsingum og kostun rúmlega 13 milljarður króna. Samanlagðar tekjur fjölmiðla árið 2017 eru um 18 af hundraði lægri en er Lesa meira

Auglýsir aðgang að íslenskum sjónvarpsstöðvum á netinu

Auglýsir aðgang að íslenskum sjónvarpsstöðvum á netinu

Fréttir
26.01.2019

Íslenskur maður selur aðgang að bæði íslensku og erlendu sjónvarpsefni til Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Segist hann sjálfur vera búsettur í landi sem hefur evru sem gjaldmiðil. Um er að ræða meðal annars aðgang að RÚV, Stöð 2, Sjónvarp Símans og fleiri íslenskar stöðvar. Einnig erlendar stöðvar á borð við Sky Sport og BT sport. Verðið sem býðst er mjög Lesa meira

Hápunkturinn að leiða KR í Liverpool

Hápunkturinn að leiða KR í Liverpool

Fókus
28.12.2018

Ellert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af