Aðalsteinn segir Hjálmar sífellt hafa lýst yfir vantrausti vegna skattamála Sigríðar – Reiði út af heimabanka
FréttirAðalsteinn Kjartansson, varaformaður Blaðamannafélags Íslands, segir að stjórn félagsins hafi ekki komið neinum málum áfram vegna tíðra vantraustsyfirlýsinga Hjálmars Jónssonar, þáverandi framkvæmdastjóra. Var það vegna skattamála Sigríðar Daggar Auðunsdóttur formanns. Einnig bað hún um sýndaraðgang að heimabanka félagsins. Mannlíf greinir frá þessu. Í samtali Mannlífs við Aðalstein kemur fram að ýmislegt hafi gengið á undanfarnar Lesa meira
Hjálmar kannast ekki við trúnaðarbrest – Segist hafa vakið máls á skattamálum Sigríðar síðan í fyrrasumar
FréttirHjálmar Jónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands, kannast ekki við trúnaðarbrest á milli sín og stjórnar félagsins. Hann segist hafa, innan veggja félagsins, vakið máls á skattamálum formannsins, Sigríðar Daggar Auðunsdóttur. Hjálmari var sagt upp í dag eftir rúmlega 20 ára starf sem framkvæmdastjóri, en hann var áður formaður félagsins í rúman áratug. Í samtali við Lesa meira
„Davíð Oddsson, pissudúkka auðvaldsins“
EyjanDavíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, skrifar í Reykjavíkurbréf dagsins um þegar honum var ruglað saman við saklausan pípulagningamann fyrir margt löngu síðan. Þetta var þegar Davíð var laganemi í Háskóla Íslands. Dag einn tók hann upp blað stúdenta og sá þar nafn sitt á forsíðunni. „Davíð Oddsson, pissudúkka auðvaldsins, fær úthlutað lóð hjá borgarstjórnaríhaldinu“ var fyrirsögnin en á Lesa meira
Píratar vinna að því að framfylgja vilja Péturs Blöndal
EyjanHalldór Auðar Svansson varaþingmaður Pírata er fyrsti flutningsmaður frumvarps til breytinga á lögum um tóbaksvarnir sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meðflutningsmenn eru þingkonur Pírata Halldóra Mogensen og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Gengur frumvarpið út á að breyta ákvæðum lagana um umfjöllun um tóbaksvörur í fjölmiðlum. Frumvarpið er samhljóða breytingartillögu við frumvarp um tóbaksvarnir sem Lesa meira
Ríkisstyrkjum úthlutað til einkarekinna fjölmiðla – Sjáðu hverjir fá mest
EyjanFjölmiðlanefnd sendi frá sér fyrr í dag tilkynningu um niðurstöður úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla 2023. Í tilkynningunni segir að alls hafi borist 28 umsóknir um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla og samtals hafi verið sótt um rekstrarstuðning að fjárhæð 962 milljónir kr. Þremur umsóknum hafi verip synjað þar sem þær hafi ekki uppfyllt ekki Lesa meira
Kolbrún komin heim
FréttirKolbrún Bergþórsdóttir rithöfundur, blaðamaður og bókagagnrýnandi mun hefja störf á Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 1. febrúar. Kolbrún starfaði á Morgunblaðinu árin 2008 – 2014. Smartland greinir frá. Kolbrún hefur starfað í blaðamennsku í 25 ár en hún var síðast menningarritstjóri Fréttablaðsins. Þar áður var hún einn ritstjóra DV. Kolbrún hefur einnig verið bókagagnrýnandi í Kiljunni hjá Agli Lesa meira
Talibanar vilja færri konur á sjónvarpsskjánum
PressanTalibanar vilja færri konur á sjónvarpsskjáum landsmanna. Ef þær birtast á skjánum eiga þær að vera með hijab. Þetta kemur fram í nýjum trúarlegum leiðbeiningum sem þessi nýju valdhafar í Afganistan hafa sent frá sér. Þeir hvetja sjónvarpsstöðvar í landinu til að hætta að sýna þætti og kvikmyndir sem skarta konum í einhverjum hlutverkum. Þetta kemur fram í Lesa meira
Algjört hrun eftir brotthvarf Trump úr Hvíta húsinu
PressanBandarískir fjölmiðlar þurfa nú að glíma við nýjan veruleika eftir að Donald Trup flutti úr Hvíta húsinu. Svo vitnað sé í orð forsetans fyrrverandi: „Dagblöð, sjónvarpsstöðvar og allir fjölmiðlar munu hrynja ef ég er ekki til staðar. Án mín munu áhorfs- og lestrartölurnar hrynja,“ sagði hann 2017. Óhætt er að segja að hann hafi haft rétt fyrir Lesa meira
Stundin skilar jákvæðum ársreikningi
EyjanÚtgáfufélagið Stundin ehf. skilaði rúmlega 10 milljóna króna afgangi af rekstri á árinu 2018, samkvæmt ársreikningi félagsins sem skilað hefur verið til Ríkisskattstjóra. Afkoman er fjórum milljónum króna jákvæðari en á árinu 2017, samkvæmt tilkynningu. Bætist Stundin því í fámennan hóp fjölmiðlafyrirtækja sem eru réttu megin við núllið í rekstri sínum, en áður hafa borist Lesa meira
Vafasöm fjölmiðlanefnd
Sandkorn: Fjölmiðlanefnd hefur nú úrskurðað að frétt sem birtist á Vísi hafi brotið í bága við lög um fjölmiðla. Í téðri frétt voru höfð eftir ummæli sem höfðu áður birst opinberlega, það er að segja á samfélagsmiðlum. Verður þessi vegferð nefndarinnar að teljast undarleg í besta falli og hættuleg í versta. Að nefnd á vegum Lesa meira