Einn virtasti eldfjallafræðingur landsins gagnrýnir RÚV – „Hættulegar og villandi myndir“
FréttirJarðfræðingurinn Haraldur Sigurðsson gagnrýnir framsetningu Ríkisútvarpsins í fréttum um jarðhræringar. Segir hann skýringarmynd sem birt var af kviku úr möttli jarðar kolranga og villandi. „Hættulegar og villandi myndir. Fjölmiðlar á Íslandi reyna eftir bestu getu að koma vísindalegum upplýsingum áfram til almennings, en mikið af því er villandi eða rangt,“ segir Haraldur á samfélagsmiðlum. Haraldur Lesa meira
Stefán Einar og Kolbeinn Tumi deila: „Þetta er reyndar ekki rétt“
FréttirStefán Einar Stefánsson, blaðamaður og þáttastjórnandi á Morgunblaðinu, og Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, eru ekki sammála hvaða mælikvarða á að nota þegar talað er um stærstu vefmiðla landsins. Stefán Einar hefur verið duglegur að hrósa sínu fólki á mbl.is og í nýrri færslu á Facebook segir hann að þegar umferð um helstu vefmiðla landsins Lesa meira
Þetta eru ástæðurnar fyrir því að Snorri hætti á Stöð 2
FókusSnorri Másson fjölmiðlamaður er gestur Þórarins Hjartarsonar í nýjasta þætti hlaðvarpsins Ein pæling. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem er aðgengileg á Facebook síðu Þórarins gerir Snorri grein fyrir hvers vegna hann sagði upp störfum á hjá Stöð 2 og Vísi og stofnaði sinn eigin fjölmiðil ritstjori.is. Snorri segir meðal annars hafa hætt vegna þess að Lesa meira
Hjálmar segist fagna skoðun á fjárreiðum BÍ – „Þarna er ekkert að fela“
FréttirHjálmar Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands (BÍ), segist ekkert vita um hvað skoðun stjórnar á reikningnum snúist. Hann muni spyrjast fyrir um það og hafi sjálfur ekkert að fela. „Ég hef ekki verið spurður um eitt eða neitt. Þar af leiðandi get ég engu svarað um hvað sé þarna á ferðinni en ég mun að Lesa meira
BÍ skoðar reikninga tíu ár aftur í tímann eftir tilmæli bókara – Gekk illa að fá fjárhagsupplýsingar frá Hjálmari
FréttirStjórn Blaðamannafélags Íslands hefur hafið skoðun á fjárreiðum félagsins tíu ár aftur í tímann. Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður hefur einnig lagt inn formlega kvörtun vegna framkomu Hjálmars Jónssonar fyrrverandi framkvæmdastjóra sem hún taldi ógnandi. „Okkur fannst rétt, í ljósi þess hvað okkur gekk illa að fá fjárhagsupplýsingar, að láta utanaðkomandi aðila skoða þetta. Sú skoðun Lesa meira
Eiríkur Jónsson var hakkaður – „Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt“
FréttirFréttavefur Eiríks Jónssonar, eirikurjonsson.is, var hakkaður af erlendum þrjótum. Þurfti hinn reynslumikli blaðamaður að byggja nýjan vef frá grunni. „Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt,” segir Eiríkur. Allt í einu var erfitt að komast inn á vefinn sem var orðinn tólf ára gamall, sérstaklega í gegnum síma eða Facebook. Ákveðið Lesa meira
Áfangasigur fyrir Sýn í höfundarréttarmáli gegn Jóni Einari – Sagðist hjálpa gamla fólkinu á Spáni
FréttirLandsréttur hefur fellt úr gildi frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Sýnar gegni Jóni Einar Eysteinssyni. Sýn telur Jón Einar hafa streymt sjónvarpsefni fyrirtækisins ólöglega á Spáni. Málinu var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur þann 19. desember síðastliðinn. Þótti stefnan of óskýr og málsástæðum og kröfum ruglað saman í stefnu. Í dómi Landsréttar, sem féll í gær Lesa meira
Ólga innan RÚV – „Sagt er að hún beri kaldan hug til Tómasar vegna væringa innan Ferðafélags Íslands“
FréttirGunnar Ármannsson, lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Læknafélags Ísland, segist hafa heimildir fyrir því að ólga sé innan Ríkisútvarpsins vegna hlaðvarpsþáttar Þóru Tómasdóttur um Tómas Guðbjartsson lækni þann 3. janúar síðastliðinn. Málið tengist deilum í Ferðafélagi Íslands. Þetta skrifar Gunnar á bloggsíðu sína á blog.is. Gunnar hefur áður skrifað um þáttinn „Þetta helst“ þennan umrædda dag þar Lesa meira
Kallar eftir uppsögn Þóru eftir þátt um Lækna-Tómas – „Þessi umfjöllun var unnin að ígrunduðu máli“
FréttirGustað hefur um RÚV og útvarpskonuna Þóru Tómasdóttur eftir þátt hennar um Tómas Guðbjartsson lækni, þann þriðja janúar síðastliðinn. Birtir hafa verið langir pistlar þar sem meira að segja hefur verið kallað eftir uppsögn hennar en Þóra og yfirmaður hennar hjá Rás 1, Fanney Birna Jónsdóttir, standa við umfjöllunina. „Þessi umfjöllun var unnin að ígrunduðu Lesa meira
Framlög til RÚV hækkað langt umfram fólksfjölgun
EyjanFramlög til Ríkisútvarpsins hafa hækkað um rúmlega 1,6 milljarð króna á undanförnum sex árum. Er það langt umfram fólksfjölgun í landinu. Þetta kemur fram í svari Liljju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, við fyrirspurn Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Árið 2017 voru framlög til RÚV 4 milljarðar króna en um 5,6 milljarðar árið 2023. Í svarinu kemur fram að Lesa meira