fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025

Fjölmiðlar

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn

Fréttir
Fyrir 1 viku

Steini Kára Ragnarssyni, viðskiptastjóra hjá Sýn, hefur verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Þá hefur DV heimildir fyrir því að öðrum viðskiptastjóra hjá Sýn hafi einnig verið sagt upp í morgun. Fylgir Steinn Kári þar með systur sinni, Kolbrúnu Dröfn Ragnarsdóttur, út í kuldann en greint var frá brotthvarfi hennar sem yfirmanni auglýsingamála hjá Stöð Lesa meira

Hreinsanir halda áfram hjá Sýn – Yfir­maður aug­lýsinga­mála stígur til hliðar

Hreinsanir halda áfram hjá Sýn – Yfir­maður aug­lýsinga­mála stígur til hliðar

Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir, yfirmaður auglýsingamála Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, er hætt störfum hjá Sýn. Þetta herma öruggar heimildir DV. Kolbrún Dröfn hefur gríðarlega reynslu af sölu auglýsinga hjá fjölmiðlum. Hún starfaði í 13 ár hjá Morgunblaðinu en tók síðan við starfi sölustjóra hjá DV í nokkur ár. Eftir viðkomu hjá Billboard sem sölustjóri tók Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast

Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Það eru viðsjár í nær öllum álfum jarðarkringlunnar. Og það er ekki einasta svo að ófriðurinn dreifi sér um allar jarðir, heldur er helsta vörnin gegn hervaldi og almennum yfirgangi illa þenkjandi manna að veikjast til muna. Lýðræðið er nefnilega að linast, og að sama skapi eflist hagur auðræðisins. Ástæðan er einkum og sér í Lesa meira

Viðræður um kaup Heimildarinnar á Mannlífi langt komnar – Tveir hætta í stjórn vegna ákvörðunarinnar

Viðræður um kaup Heimildarinnar á Mannlífi langt komnar – Tveir hætta í stjórn vegna ákvörðunarinnar

Fréttir
18.12.2024

Líklegt er að Heimildin kaupi Mannlíf bráðlega. Viðræður um kaupin hafa verið í gangi síðan í vor. Vísir greinir frá þessu. Mikil ættar og eigendatengsl eru nú þegar á milli þessara tveggja miðla. Jón Trausti Reynisson, framkvæmdastjóri og fyrrverandi ritstjóri Heimildarinnar, er sonur Reynis Traustasonar, ritstjóra Mannlífs. Jón Trausti á 7,6 prósent í Sameinaða útgáfufélaginu, Lesa meira

Erna verulega ósátt og spyr hvort lágkúrunni séu engin takmörk sett

Erna verulega ósátt og spyr hvort lágkúrunni séu engin takmörk sett

Fréttir
02.10.2024

Erna Bjarnadóttir fyrsti varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi er verulega ósátt við fréttaflutning Vísis af fjallgöngu sem farið var í á báða toppa Tindfjalla á Suðurlandi. Segir Erna um lágkúrulegan fréttaflutning að ræða og virðist raunar ekki bara ósátt við Vísi heldur alla fjölmiðla: „Ég bara spyr er lágkúru fjölmiðla engin takmörk sett eftir allt sem Lesa meira

Orðið á götunni: Blússandi verðbólga hjá Frjálsri verslun

Orðið á götunni: Blússandi verðbólga hjá Frjálsri verslun

Eyjan
21.08.2024

Orðið á götunni er að birtingarmyndir verðbólgunnar séu margs konar. Það er dýrara í strætó og sund en var í fyrra. Matur og húsnæði hækkar frá mánuði til mánaðar. Hvert sem litið er blasir við að okurvaxtastefna Seðlabankans hefur siglt í strand. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í vikunni með upplýsingum um tekjur um fjögur Lesa meira

Þórður Snær hættir sem ritstjóri Heimildarinnar

Þórður Snær hættir sem ritstjóri Heimildarinnar

Fréttir
31.07.2024

Þórður Snær Júlíusson hættir sem ritstjóri Heimildarinnar. Þetta tilkynnir hann á samfélagsmiðlum síðdegis í dag. „Það eru komin rúmlega ellefu ár síðan að ég tók þátt í að stofna Kjarnann með ótrúlegum hópi fólks og ég hef í nokkurn tíma verið einn eftir úr honum. Kjarninn sameinaðist svo Stundinni og varð að Heimildinni í lok Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Framboð mitt fer gegn valdinu – niðurstöður kosninganna liggja ekki fyrir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Framboð mitt fer gegn valdinu – niðurstöður kosninganna liggja ekki fyrir

Eyjan
21.05.2024

Fjölmiðlar reyna að láta að því liggja að niðurstöður kosninganna liggi fyrir áður en kosningabaráttan er komin á fullt og frambjóðendur fá mismikil tækifæri til að kynna sig fyrir kjósendum. Arnar Þór Jónsson segir framboð sitt fara gegn þeirri valdablokk sem öllu stjórni á Íslandi og spyr hvaðan rödd gagnrýninnar hugsunar á að koma þegar Lesa meira

Ögmundur segir Kveiks-málið meira en starfsmannamál – „Gróf ærumeiðing um góða og faglega fréttakonu“

Ögmundur segir Kveiks-málið meira en starfsmannamál – „Gróf ærumeiðing um góða og faglega fréttakonu“

Fréttir
28.04.2024

Ögmundi Jónassyni, fyrrverandi ráðherra, er ekki skemmt yfir Kveiks-málinu svokallaða. Það er að sjónvarpskonunni Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur hafi verið vikið úr þættinum eftir að hún ætlaði að fjalla um lóðabrask Reykjavíkurborgar og olíufélaganna. „Meiðandi yfirlýsingar um fréttamann Sjónvarpsins, Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur hafa vakið furðu og þá ekki síður hafa viðbrögð forráðamanna fréttastofunnar valdið forundran,“ segir Lesa meira

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá á nýjan leik

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá á nýjan leik

Fréttir
12.04.2024

Sýn tilkynnti í dag að frá og með mánudeginum 15. apríl verða kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá. Kvöldfréttirnar hafa verið í læstri dagskrá í rúm þrjú ár. Í viðtali við Vísi þar sem breytingin var kynnt segir Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri að það sé mikilvægt að landsmenn hafi greiðan aðgang að fleiri en einum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af