fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Fjölmiðlanefnd

Mannlíf sektað fyrir að auglýsa áfengi og nikótínvörur

Mannlíf sektað fyrir að auglýsa áfengi og nikótínvörur

Fréttir
09.09.2024

Fjölmiðlanefnd hefur sektað Sólartún ehf. útgáfufélag fjölmiðilsins Mannlíf fyrir að hafa birt viðskiptaboð, sem einnig er kallað auglýsing, fyrir áfengi og nikótínvörur. Í ákvörðun nefndarinnar segir að í kjölfar ábendingar sem barst í ágúst á síðasta ári hafi við eftirgrennslan komið í ljós að á vef Mannlífs var að finna umfjöllun sem birst hafði 27. Lesa meira

Sektað fyrir duldar auglýsingar á nikótínvörum á FM957

Sektað fyrir duldar auglýsingar á nikótínvörum á FM957

Fréttir
15.08.2024

Fjölmiðlanefnd hefur sektað fjölmiðlafyrirtækið Sýn fyrir duldar auglýsingar á nikótínvörum á útvarpsstöðinni FM957, sem er í eigu fyrirtækisins, en þær voru birtar á tímabilinu janúar 2023 til maí 2024. Fyrirtækið mótmælti því harðlega að það hefði gerst sekt um brot á lögum um fjölmiðla með auglýsingunum en Fjölmiðlanefnd varð ekki haggað. Í ákvörðun nefndarinnar segir Lesa meira

Lilja gæti lagt niður umdeilda og ólöglega fjölmiðlanefnd – „Þetta er allt núna til skoðunar“

Lilja gæti lagt niður umdeilda og ólöglega fjölmiðlanefnd – „Þetta er allt núna til skoðunar“

Eyjan
24.10.2019

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, útilokar ekki að hin umdeilda fjölmiðlanefnd verði lögð niður. Hún segir við RÚV að vinna við fjölmiðlafrumvarpið feli í sér endurskoðun á fjölmiðlanefnd: „Eins og þið þekkið þá hafa verið miklar breytingar á fjölmiðlamarkaðinum og við höfum verið að vinna að frumvarpi til að styðja betur við einkarekna fjölmiðla þannig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af