Orðið á götunni: Ofstæki og heift ræður för – Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum
EyjanOrðið á götunni er að aðfarir Morgunblaðsins gegn Ásthildi Lóu Þórsdóttur, fráfarandi ráðherra, og Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, staðfesti að erindi blaðsins sé ekki lengur miðlun upplýsinga heldur grímulaus hagsmunagæsla fyrir eigendur sína og Sjálfstæðisflokksins. Þrátt fyrir að fram hefði komið í gærkvöldi að í fundarbeiðni til forsætisráðherra um málefni Ásthildar Lóu var sérstaklega tekið fram Lesa meira
Segir synjun fjölmiðlalaganna hafa eyðilagt íslensk stjórnmál
EyjanSynjun fjölmiðlalaganna 2004 markaði upphafið að stórkostlegri hnignun íslenskra stjórnmála og vart þarf að fjölyrða um það afleita ástand sem ríkt hefur á Alþingi undanfarin kjörtímabil. „Svo virðist sem forystumenn Sjálfstæðisflokks hafi í kjölfar fjölmiðlamálsins dregið þá ályktun að þeir hafi misst það forskot í fjáröflun og velvild einkarekinna fjölmiðla sem þeim var búið fyrrum Lesa meira