fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Fjölmiðlafrumvarp

Pólska þingið samþykkti umdeild fjölmiðlalög og ríkisstjórnin missti meirihluta sinn

Pólska þingið samþykkti umdeild fjölmiðlalög og ríkisstjórnin missti meirihluta sinn

Eyjan
12.08.2021

Neðri deild pólska þingsins samþykkti i gærkvöld umdeild fjölmiðlalög sem herða reglurnar hvað varðar eignarhald erlendra aðila á pólskum fjölmiðlum. 228 þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu en 216 voru á móti. 10 sátu hjá. Andstæðingar frumvarpsins telja að því sé beint gegn sjónvarpsstöðinni TVN24 sem er gagnrýnin á ríkisstjórn landsins. Það er bandaríska fyrirtækið Discovery sem á sjónvarpsstöðina. Frumvarpið fer nú Lesa meira

Ekki öruggt að fjölmiðlafrumvarpið njóti meirihlutastuðnings á Alþingi

Ekki öruggt að fjölmiðlafrumvarpið njóti meirihlutastuðnings á Alþingi

Eyjan
21.05.2021

Í gærkvöldi lauk þriðju umræðu um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, um stuðning við einkarekna fjölmiðla án atkvæðagreiðslu. Samkvæmt frumvarpi Lilju fá fjölmiðlarnir 400 milljónir króna. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, sem lagði fram minnihlutaálit í allsherjar- og menntamálanefnd, hafi gagnrýnt ríkisstjórnina og sagt að um sýndarmennsku sé að ræða Lesa meira

Ólöf reið út í Lilju: „Kaupir auglýsingar af þeim sömu og hún segir vera við það að ganga af íslenskum fjölmiðlamarkaði dauðum“

Ólöf reið út í Lilju: „Kaupir auglýsingar af þeim sömu og hún segir vera við það að ganga af íslenskum fjölmiðlamarkaði dauðum“

Eyjan
03.07.2019

Íslensk ráðuneyti og stofnanir keyptu auglýsingar og kostaðar dreifingar á samfélagsmiðlum fyrir tæpar 20 milljónir milli áranna 2015 og 2018. Í sumum tilfellum tífölduðust útgjöldin á tímabilinu, samkvæmt svari Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Hún segir jafnframt í svari sínu að upphæðin raski ekki stefnu ríkisstjórnarinnar um eflingu Lesa meira

Kristín tætir í sig fjölmiðlafrumvarpið: „Plástralækning sem mun engu skila“

Kristín tætir í sig fjölmiðlafrumvarpið: „Plástralækning sem mun engu skila“

Eyjan
15.05.2019

Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, segir í leiðara dagsins að fjölmiðlafrumvarpið sem Lilja Alfreðsdóttir menningar- og menntamálaráðherra hefur kynnt, muni engu breyta fyrir stærstu fjölmiðla landsins: „Að halda slíku fram er fjarstæða. Ætlað framlag ráðherrans til einkamiðla í landinu nær því varla að vera 5% þeirrar forgjafar sem RÚV nýtur á ári hverju. Er ekki eitthvað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af