Beygja sig fyrir kröfum Trump og afhenda óklippt viðtal – Sagt ógna fjölmiðlafrelsi
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Í október síðastliðnum sýndi bandaríski fréttaskýringarþátturinn 60 Minutes viðtal við þáverandi varaforseta og forsetaframbjóðenda Demókrata, Kamala Harris. Donald Trump var ósáttur við viðtalið og sagði það hafa verið klippt til að láta Harris líta sem best út. Lögsótti hann í kjölfarið sjónvarpsstöðina CBS sem sýnir þáttinn og krafðist miskabóta og að óklippt útgáfa af viðtalinu Lesa meira