Telja að störfum fjölgi um 2.500 á árinu
Fréttir04.01.2019
Vinnumálastofnun áætlar að 2.500 ný störf muni skapast hér á landi á árinu. Ef þessi spá gengur eftir munu 33.000 ný störf hafa orðið til í þeirri efnahagslegu uppsveiflu sem verið hefur undanfarin ár og er það þá Íslandsmet í fjölgun starfa. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Karli Sigurðssyni, sérfræðingi hjá Lesa meira