Baráttan um fiskinn – Átök framtíðarinnar?
23.09.2018
Mannkynið hefur alltaf treyst á hafið sem uppsprettu fæðu en allan þann tíma sem sjómenn hafa róið til fiskjar hafa menn deilt um fiskinn. Það geta verið deilur um veiðisvæði, veiðarfæranotkun eða eitthvað annað tengt veiðunum. Eftir því sem okkur mönnunum fjölgar er meiri ásókn í fisk á matarborðið enda er fiskur hollur og góður Lesa meira