fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Fjöleignarhús

Skyndileg veikindi í fjöleignarhúsi undanfari ásakana um leynimakk og lögbrot

Skyndileg veikindi í fjöleignarhúsi undanfari ásakana um leynimakk og lögbrot

Fréttir
21.10.2024

Kærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit vegna deilna í fjöleignarhúsi. Rót deilnanna er umdeildur húsfundur sem fór fram þrátt fyrir að einn eigandi íbúðar í húsinu hefði óskað eftir frestun vegna skyndilegra veikinda. Eigandinn óskaði eftir því að nefndin staðfesti að fundargerð húsfundarins sem og fundurinn sjálfur væru ólögleg og sakaði aðra eigendur í Lesa meira

Nágrannaerjur í Kópavogi – Sætti sig ekki við að veggur væri brotinn niður og lögnum breytt

Nágrannaerjur í Kópavogi – Sætti sig ekki við að veggur væri brotinn niður og lögnum breytt

Fréttir
10.09.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð í máli þar sem eigandi hluta fjöleignarhúss í Kópavogi fór fram á tímabundna stöðvun framkvæmda sem eigandi annars hluta eignarinnar stóð fyrir en þær fólust meðal annars í því að rífa niður vegg og breyta neysluvatns- og hitalögnum. Vildi kærandinn í málinu að framkvæmdirnar yrðu stöðvaðar á Lesa meira

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana

Fréttir
13.07.2024

Kærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit í deilumáli milli eigenda eignarhluta í fjöleignarhúsi sem samkvæmt álitinu er ófullgert. Voru eigendur eins eignarhluta af fjórum ósáttir við steypta veggi á lóðarmörkum milli hinna þriggja eignarhlutanna og sameiginlegs bílastæðis allra eignarhluta í húsinu. Vildu umræddir eigendur láta fjarlægja veggina en nefndin tók hins vegar ekki undir Lesa meira

Vildi fá skaðabætur eftir að ósamþykkti sólpallurinn var rifinn

Vildi fá skaðabætur eftir að ósamþykkti sólpallurinn var rifinn

Fréttir
10.07.2024

Kærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit í máli sem eigandi íbúðar beindi til nefndarinnar. Krafðist eigandinn þess að viðurkennt væri að sólpallur sem væri fyrir eignarhluta hans í fjöleignarhúsi hefði ekki verið þar í óleyfi. Einnig krafðist viðkomandi þess að viðurkennt væri að húsfélagið í húsinu ætti að bæta tjón sem varð á sólpallinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af