fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025

Fjöldaskotárás

Fjögurra barna móðir meðal þeirra sem myrt voru í Örebro – „Hún vildi hjálpa öllum öðrum“

Fjögurra barna móðir meðal þeirra sem myrt voru í Örebro – „Hún vildi hjálpa öllum öðrum“

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sænskir fjölmiðlar eru farnir að segja sögur þeirra 11 sem myrt voru í fjöldaskotárásinni í Rigsberska skólanum í Örebro 4. febrúar síðastliðinn. Meðal þeirra var hin 32 ára gamla Elsa Teklay en hún var fjögurra bara móðir. Maður Elsu segir að hún hafi verið stórkostleg og viljað helga líf sitt því að hjálpa öðrum. Hennar Lesa meira

Sagðist ætla að gera fjöldaskotárás í skólanum sínum – „Ég ætla að gera Svíþjóð sænska aftur“

Sagðist ætla að gera fjöldaskotárás í skólanum sínum – „Ég ætla að gera Svíþjóð sænska aftur“

Pressan
03.02.2024

Sextán ára drengur sagðist ætla að gera fjöldaskotárás í skólanum sínum í Svíþjóð síðastliðið vor. Þetta tilkynnti hann í lokuðum spjallhópum á netinu. Upp komst hins vegar um þessi orð hans. Aftonbladet greindi frá þessu fyrr í kvöld. Þar er er drengurinn kallaður David en tekið fram að það sé ekki hans rétta nafn. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af