29 ára raðmorðingi fann fórnarlömb sín á Twitter – „Þetta er allt hárrétt“
Pressan03.10.2020
Takahiro Shiraishi, 29 ára, hefur játað að hafa myrt níu manns. Hann hefur verið nefndur „Twitter-morðinginn“ því hann fann fórnarlömbin á Twitter. Mál hans er nú fyrir dómi en verjandi hans heldur því fram að fórnarlömbin hafi öll viljað deyja og að Shiraishi hafi drepið þau með þeirra samþykki. Verjandinn telur að þetta eigi að virða skjólstæðingi hans til Lesa meira
Þess vegna myrti hann 58 manns í Las Vegas – Óhugnanlegar upplýsingar í skýrslu lögreglunnar
Pressan30.01.2019
Þann 1. október 2017 skaut Stephen Paddock 58 manns til bana og særði um 900 á kántríhátíð í Las Vegas í Bandaríkjunum. Lögreglan náði ekki að handsama hann því hann framdi sjálfsvíg áður en lögreglumenn ruddust inn á hótelherbergið þar sem hann hafði komið sér fyrir og skaut á hátíðargesti. Lítið hefur verið vitað um Lesa meira