Liðsmenn Boko Haram myrtu að minnsta kosti 110 manns á laugardaginn
PressanLiðsmenn Boko Haram, sem eru hryðjuverkasamtök öfgasinnaðra múslima, myrtu að minnsta kosti 110 manns í bænum Koshobe í Nígeríu á laugardaginn. Edward Kallon, yfirmaður mannúðarstarfs SÞ á svæðinu, segir að 110 manns hafi verið myrtir á hrottalegan hátt og fjöldi annarra hafi særst. Voðaverkin áttu sér stað á laugardagsmorguninn. Fórnarlömbin voru landbúnaðarstarfsmenn, margir frá norðvesturhluta landsins en höfðu komið til Koshobe, Lesa meira
Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama
PressanÁ þeim átta árum sem Barack Obama var forseti Bandaríkjanna gerðist auðvitað eitt og annað sem hafði áhrif á hann, mismikil áhrif, en eitt er það sem stendur upp úr minningunni hjá honum sem versti dagurinn á forsetatíð hans. Hann ræddi þetta í viðtali við Oprah Winfrey í síðustu viku þar sem hann ræddi um forsetatíð sína frá 2008 til 2016. Lesa meira
Mexíkó – Fundu 59 lík í nokkrum gröfum
PressanAð minnsta kosti 59 lík fundust í nokkrum gröfum í Guanajuato-ríki í Mexíkó fyrr í vikunni. Yfirvöld tilkynntu um þetta á miðvikudaginn. Karla Quintana, sem stýrir sérstakri rannsóknarnefnd yfirvalda, sagði að flest líkin virðist vera af ungu fólki, mjög ungu, jafnvel á unglingsaldri. Hún sagði að 10 til 15 af líkunum virðist vera af konum en það Lesa meira
Handtekinn 10 mánuðum eftir að 36 létust í eldsvoða
PressanÍ júlí á síðasta ári var kveikt í teiknimyndastúdíói í Kyoto í Japan og létust 36 í eldsvoðanum. Á miðvikudaginn var Shinji Aoba handtekinn, grunaður um að hafa kveikt eldinn. Hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan eldurinn kom upp en hann hlaut lífshættuleg brunasár í eldinum. Kyodo News skýrir frá þessu. Auk þeirra 36 sem Lesa meira
12 klukkustunda hryllingur – Að minnsta kosti 16 myrtir
PressanÞað liðu 12 klukkustundir frá því að fyrsta skotinu var hleypt af þar til endi var bundinn á morðæði tanntæknisins Gabriel Wortman. Áður náði Wortman, sem var 51 árs, að myrða að minnsta kosti 16 manns. Eftir eftirför lögreglu tókst að króa hann af og skutu lögreglumenn hann síðan til bana. Ekki er vitað af Lesa meira
Heil fjölskylda var myrt – Kerfisbundnar aftökur – Börnum var þyrmt
PressanÍ apríl 2016 voru átta manns myrtir í Ohio í Bandaríkjunum. Allt bendir til að fólkið hafi kerfisbundið verið tekið af lífi af kaldrifjuðum morðingja eða morðingjum. Málið er enn óupplýst og lögreglan hefur ekki handtekið neinn vegna þess. Neyðarvörður: „Þú verður að segja mér hvað er að gerast.“ Konan: „Það er blóð út um Lesa meira
Jonestown-fjöldamorðin og fjöldasjálfsvígin
FókusÞann 18. nóvember 1978 fyrirskipaði Jim Jones, leiðtogi Peoples Temple kirkjunnar, öllum meðlimum hennar, sem bjuggu í Jonestown í Gvæjana að fremja „byltingarkennt sjálfsvíg“ með því að drekka eitrað púns. Alls létust 918 manns þennan dag í Jonestown, þar af var þriðjungurinn börn. Fjöldasjálfsvígin í Jonestown var allt þar til hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á Bandaríkin Lesa meira