fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

fjöldagröf

Skelfileg uppgötvun í Izyum – Zelenskyy vill að heimsbyggðin sjái þetta

Skelfileg uppgötvun í Izyum – Zelenskyy vill að heimsbyggðin sjái þetta

Fréttir
16.09.2022

Í borginni Izyum, sem Úkraínumenn frelsuðu nýlega úr höndum Rússa, hafa Úkraínumenn fundið fjöldagröf með um 440 líkum. Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, staðfesti þetta í gærkvöldi og sagði að „Rússar skilji alls staðar dauða eftir sig“. Sky News skýrir frá þessu og vitnar í upplýsingar frá lögreglunni í Izyum. „Þetta er ein stærsta fjöldagröfin sem við höfum nokkru sinni fundið,“ sagði Serhii Bolvinov, Lesa meira

Lögreglan í Panama fann fjöldagröf sértrúarsafnaðar

Lögreglan í Panama fann fjöldagröf sértrúarsafnaðar

Pressan
18.09.2020

Um 350 kílómetra norðan við Panama City fann lögreglan nýlega fjöldagröf. Talið er að gröfin tengist sértrúarsöfnuði. Fyrr á árinu fannst önnur fjöldagröf á þessu svæði. Í henni voru sjö lík. Fólkið hafði verið pyntað til bana segir Azael Tugri ríkissaksóknari. Hann telur þó að annar sértrúarsöfnuður standi á bak við gröfina sem er nýfundin. Hann sagði að ekki væri Lesa meira

Fundu fjöldagröf nærri lögreglustöð

Fundu fjöldagröf nærri lögreglustöð

Pressan
20.07.2020

Að minnsta kosti 23 lík fundust í fjöldagröf nærri lögreglustöð í útjaðri Guadalajara í Mexíkó í síðustu viku. Í fréttatilkynningu frá yfirvöldum segir að 23 lík hafi fundist í gröfinni auk fjögurra poka með ýmsum sönnunargögnum. Kennsl hafa verið borin á þrjú lík. Fjöldagröfin var á milli tveggja húsa. Fórnarlömbin tengjast að sögn átökum innan Lesa meira

Fundu átta fjöldagrafir í Líbíu

Fundu átta fjöldagrafir í Líbíu

Pressan
17.06.2020

Eftir að stjórnarherinn í Líbíu náði bænum Tarhuna á sitt vald fundust fjöldagrafir þar og 160 lík í kapellu. Sameinuðu þjóðirnar segja þetta vera hryllilegar fréttir. Stjórnarherinn náði yfirráðum á svæðinu eftir að uppreisnarher undir forystu Khalifa Haftar hörfaði. Sendinefnd SÞ í Líbíu skrifaði á Twitter að hún hafi haft spurnir af því að minnst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af