Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit í deilumáli eiganda eignarhluta í fjölbýlishúsi, í ónenfndu sveitarfélagi, við húsfélag hússins. Húsið er í stærra lagi en það skiptist í 71 eignarhluta. Hinn ósátti eigandi krafðist þess að lagt yrði fyrir húsfélagið að afhenda honum gögn um hvaða aðrir eigendur í húsinu hefðu fengið bótagreiðslur frá verktökum Lesa meira
Meintir byggjendur óleyfisíbúðar í Hafnarfirði fá uppreist æru
FréttirEins og DV greindi frá í síðasta mánuði hafa miklar deilur geisað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í nokkurn tíma. Eigendur íbúðar í húsinu voru sakaðir um að hafa byggt í óleyfi íbúð í geymslum sem tilheyra þeirra íbúð og að þar væri búseta. Nágrannar eigendanna kærðu framkvæmdina og byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar lagði dagsektir á eigendurna. Nú Lesa meira
Fastur í greipum stanslauss gelts
FréttirÍbúi í fjölbýlishúsi hér á landi segir farir sínar ekki sléttar af sambýlinu með sumum nágranna sinna. Nýlega fluttu nágrannar hans sem héldu hund út úr húsinu en íbúinn segist hafa orðið fyrir miklu ónæði af sífelldu gelti í hundinum. Þegar nýir íbúar tóku við íbúðinni tók hins vegar ekkert betra við. Íbúinn segir frá Lesa meira
Endalaust basl við að klára byggingu fjölbýlishúss í Árbæ
FréttirSíðastliðinn föstudag felldi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að gefa út vottorð um lokaúttekt vegna byggingu fjölbýlishúss nokkurs í Árbæ. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að slík ákvörðun hefur verið tekin af nefndinni vegna þessa húss en vottorð byggingarfulltrúa Reykjavíkur um lokaúttekt á húsinu hefur ítrekað verið Lesa meira
Sætti sig ekki við nýju klæðninguna og svalahandriðin á húsinu og fór í hart
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli sem snýst um fjölbýlishúsið að Rofabæ 43-47 í Reykjavík. Íbúi og íbúðareigandi í Rofabæ 47 krafðist þess að nefndin myndi ógilda ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík um að leyfa að ný klæðning yrði sett á húsið sem og ný svalahandrið á fjölda íbúða. Nefndin varð hins Lesa meira
Segir stanslaus högghljóð koma frá íbúð nágrannans og úrbætur hans vera sýndarleik einan
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit vegna ágreinings milli tveggja nágranna í fjöleignarhúsi. Eigandi kjallaraíbúðar í húsinu krafðist þess að viðurkennt væri að eigandi íbúðar á fyrstu hæð ætti að gera úrbætur á högghljóðum sem bærust frá íbúð hans niður í kjallaraíbúðina. Vildi hann meina að högghljóðin hefðu mikil áhrif á daglegt líf heimilisfólks Lesa meira
Tvær sprengingar við fjölbýlishús í Uppsölum
PressanTvær sprengingar urðu við fjölbýlishús í Gränby í Uppsölum í Svíþjóð um klukkan þrjú í nótt. Rúður brotnuðu og hlutar af útvegg. Fimmtán íbúum var gert að yfirgefa húsið í kjölfar sprengingarinnar og svæðinu hefur verið lokað fyrir umferð almennings. Aftonbladet hefur eftir talsmanni slökkviliðsins að enginn hafi slasast og enginn eldur hafi komið upp. Ekki er vitað hvað olli Lesa meira
Þrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í nótt
PressanÞrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í Noregi í nótt og voru fluttir á sjúkrahús. Um 20 manns sluppu ómeiddir úr byggingunni en eldur kom upp í níu hæða fjölbýlishúsi í bænum á þriðja tímanum í nótt. Þegar slökkvilið kom á vettvang var svo mikill reykur í byggingunni að íbúarnir voru beðnir um að halda Lesa meira