fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

fjölbreytni

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Tilveruréttur fólks er ekki skoðun

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Tilveruréttur fólks er ekki skoðun

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Donald Trump er mættur til leiks í Hvíta húsinu á ný. Í innsetningarræðu sinni sló hann tón sem kom fáum á óvart. Allt sem maðurinn segir eða gerir vekur athygli. Gríðarlega athygli og það er það sem heldur honum gangandi. Á fyrsta degi undirritaði Trump ótal Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Lengi lifi kynin öll

Sigmundur Ernir skrifar: Lengi lifi kynin öll

EyjanFastir pennar
08.07.2023

Það hefur verið mikið lán fyrir íslenskt samfélag á síðustu áratugum að geta horfst í augu við alla þá fjölbreytni og hæfileika sem sannarlega skreyta mannlífið hér á landi – og gefa fólki tækifæri til að njóta sinna eigin eðliskosta. Lengi vel ríkti einsleitnin ein á Íslandi. Karllæg vanafestan leið engar undanþágur frá ofríki og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af