fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

fjölbreytileiki

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðsluátak íhaldsins

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðsluátak íhaldsins

EyjanFastir pennar
16.09.2023

Í tímans rás er tvennt í boði; að fylgja breytingum samfélagsins, eða forðast þær. Og þessir tveir ólíku valkostir hverfast líka um afstöðu; að þiggja fræðslu eða venjast hræðslu. Nú stendur yfir hræðsluátak íhaldsins á Íslandi, forpokaðra afla sem geta ekki á heilum sér tekið vegna fjölbreytileika samfélagsins og sýnileika hans. Íslenska afturhaldinu finnst einfaldlega Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar rektor rembist eins og rjúpa við staur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar rektor rembist eins og rjúpa við staur

Eyjan
26.08.2023

Ég hef nefnt það áður, í mínum skrifum, að ég bý í nánd við Listaháskóla Íslands. Þar er vegleg fánastöng, sem almennt er lítið notuð, en á því er gerð undatekning á Hinsegin daginn. Þá er mikið flaggað og stíft. Auðvitað með regnbogafána hinsegin- og transfólks. Í fyrra var hinsegin flaggið híft, þá 6. ágúst, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af