Segir íslenskt sendiráð hafa valdið sér tjóni
FréttirFyrir 2 dögum
Íslendingur sem býr erlendis lýsir ráðaleysi á samfélagsmiðlum og óskar eftir ráðum um hvað sé best fyrir hann að taka til bragðs. Segist viðkomandi hafa orðið fyrir fjártjóni vegna rangra ráðlegginga sendiráðs Íslands og vilji sendiráðið ekkert gera til að bæta fyrir tjónið. Segir Íslendingurinn að hinar röngu leiðbeiningar sendiráðsins hafi kostað hann nokkur hundruð Lesa meira