Dæmd í fangelsi – Stal peningum og eyddi þeim í fjárhættuspil á netinu
PressanFertug kona var í síðustu viku dæmd í tveggja og hálfs árs fangelsi af undirrétti á Friðriksbergi í Kaupmannahöfn. Hún var fundin sek um rúmlega hundrað fjársvik á netinu. Konan, sem heitir Laura Luna Gallegos, komst yfir NemId-upplýsingar, sem eru rafrænar auðkenningar í Danmörku, og stolin greiðslukort. Þetta notaði hún til að taka lán, í nafni annarra, hjá ýmsum Lesa meira
Fyrirtæki í eigu Bandidos-glæpamanna fór á hausinn – Fékk styrk frá ríkinu
PressanÞrátt fyrir að sænskt fyrirtæki, sem meðlimir í glæpasamtökunum Bandidos stýrðu, hafi ekki fært bókhaldið í samræmi við reglur og verið með „óeðlilegan starfsmannakostnað sem var hærri en velta fyrirtækisins í heild, fékk það greiddar 1,2 milljónir sænskra króna í styrk, svokallaða launatryggingu. Aftonbladet skýrir frá þessu en blaðið hefur um hríð rannsakað mál tengd um 700 Lesa meira
Tug milljóna króna tjón viðskiptavina Landsbankans vegna ástarsvika
FréttirÁ undanförnum mánuðum hafa svokölluð ástarsvik færst í vöxt og beina svikahrappar spjótum sínum í auknum mæli að konum. Í ástarsvikum spila svikahrappar inn á tilfinningar fórnarlambsins og hafa þeir oft undirbúið sig vel áður en samskiptin hefjast. Viðskiptavinir Landsbankans hafa tapað tugum milljóna á slíkum svikum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta eru Lesa meira
Fjármálastjórinn er horfinn sem og 300 milljarðar
PressanÍ lok júní varð þýska fyrirtækið Wirecard gjaldþrota í kjölfar þess að forsvarsmenn þess gátu ekki gert grein fyrir hvað hefði orðið af upphæð sem svarar til 300 milljarða íslenskra króna. Nú er fjármálastjórinn, Jan Marsalek, einnig horfinn. Markus Braun, forstjóri fyrirtækisins, hætti störfum um leið og þetta spurðist út. Hann var síðan handtekinn. Marsalek, Lesa meira
Súkkulaðisvindlarinn plataði samstarfsfólk sitt: „Þetta er eitthvað sjúklegt sem ég ræð ekki við“
Árið 2000 greindi DV frá lygilegu máli sem upp kom hjá sælgætisgerðinni Nóa-Siríus. Hafði starfsmaður þar logið til um fráföll innan fjölskyldu sinnar og uppskorið mikla samúð samstarfsfólks og yfirmanna. Söfnun var hrint af stað fyrir manninn sem seinna fékk viðurnefnið „súkkulaðisvindlarinn.“ Lygilegar hörmungar Súkkulaðisvindlarinn starfaði hjá Nóa-Siríus við gerð hins þekkta súkkulaðikex Malta. Hann Lesa meira
Íslenskur kaupsýslumaður handtekinn í Frakklandi – Grunaður um umfangsmikil fjársvik
PressanÍslenskur kaupsýslumaður var nýlega handtekinn í Brest í Frakklandi en hann hafði verið eftirlýstur á alþjóðavettvangi fyrir sænsku lögregluna. Maðurinn er grunaður um umfangsmikla fjársvikastarfsemi en hann er sagður hafa svikið milljónir sænskra króna út úr fólki í Borås, Rävlanda og Gautaborg 2007 og 2008. Gautaborgarpósturinn skýrir frá þessu. Fram kemur að um 56 mál Lesa meira
Anna sveik tvo milljarða út úr félagsmálaráðuneytinu – Tengdasonur hennar stundar einnig svikastarfsemi
PressanÍ haust var skýrt frá því að Anna Britta Nielsen hefði dregið sér sem nemur um tveimur milljörðum íslenskra króna úr sjóðum danska félagsmálaráðuneytisins. Fjárdrátturinn stóð yfir árum saman en féð tók hún úr sjóðum sem eru ætlaðir þeim allra verst settu í samfélaginu. Eins og DV skýrði frá í byrjun nóvember var Anna Britta Lesa meira