fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

fjársvik

COVID-19 hneyksli skekur Svíþjóð – Tóku 100.000 sýni en sendu þau ekki í rannsókn

COVID-19 hneyksli skekur Svíþjóð – Tóku 100.000 sýni en sendu þau ekki í rannsókn

Pressan
21.06.2021

Sænska lögreglan rannsakar nú það sem talið er vera umfangsmikið svindl með COVID-19 sýnatökur. Grunur leikur á að fyrirtæki eitt hafi tekið 100.000 sýni og rukkað 1.500 sænskar krónur fyrir hvert þeirra en það svarar til rúmlega 21.000 íslenskra króna. En sýnin voru aldrei send í rannsókn og þeir sem sýnin voru tekin úr fengu þau Lesa meira

Svikahrappar höfðu 100 milljónir af Íslendingi

Svikahrappar höfðu 100 milljónir af Íslendingi

Fréttir
21.05.2021

Á síðustu árum hefur netsvindl af ýmsu tagi færst í aukana og hafa Íslendingar ekki farið varhluta af því frekar en aðrir. Íslendingur tapaði tæpum hundrað milljónum í samskiptum sínum við svikahrappa. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Daða Gunnarssyni, lögreglufulltrúa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en hann annast rannsóknir á netbrotum. „Þetta Lesa meira

Þýska rannsóknarlögreglan átti í viðskiptum við svikafyrirtæki

Þýska rannsóknarlögreglan átti í viðskiptum við svikafyrirtæki

Pressan
01.05.2021

Eftir að í ljós kom að þýska fjármálafyrirtækið Wirecard hafði ekki verið rekið á heiðarlegan hátt hélt þýska lögreglan áfram viðskiptum við það. Mál fyrirtækisins er eitt stærsta hneykslismálið í þýsku viðskiptalífi frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Fram á mitt ár 2020 tókst forsvarsmönnum fyrirtækisins að leyna því að í sjóði þess vantaði sem svarar til Lesa meira

Hann lofaði að breyta mold í gull – Fékk milljónir og fangelsisdóm

Hann lofaði að breyta mold í gull – Fékk milljónir og fangelsisdóm

Pressan
27.04.2021

Árið 2014 var byrjað að bjóða bandarískum fjárfestum upp á vænlega fjárfestingu. Í henni fólst að breyta átti mold í gull. Með þessu fyrirheiti tókst að svíkja milljónir dollara út úr fjárfestum sem létu gullglampa blekkja sig. Samkvæmt frétt CNN þá var einn af mönnunum á bak við þetta svindl, Marc Tager 55 ára, nýlega dæmdur í 43 mánaða fangelsi Lesa meira

Sviku 32 milljónir dollara út úr níræðri konu

Sviku 32 milljónir dollara út úr níræðri konu

Pressan
23.04.2021

Níræð kona í Hong Kong varð nýlega fyrir barðinu á svikahröppum sem tókst að svíkja 32 milljónir dollara út úr henni símleiðis. Lögreglan segir að svikahrapparnir hafi hringt í konuna sem býr í stóru einbýlishúsi á The Peak sem er hverfi auðkýfinga. Svikahrapparnir þóttust vera opinberir kínverskir embættismenn sem sinntu öryggismálum. Þeir sögðu henni að nafn hennar og persónuupplýsingar hefðu verið notað við Lesa meira

Greip til skelfilegrar lygi til að komast hjá því að lenda í fangelsi

Greip til skelfilegrar lygi til að komast hjá því að lenda í fangelsi

Pressan
29.01.2021

„Skelfileg lygi,“ sagði breski dómarinn Paul Lawton nýlega þegar hann komst að því að Heather McCarthy, 33 ára, hafði logið að honum til að forðast að lenda í fangelsi í átta mánuði. Samkvæmt frétt Manchester Evening News sagði hún dómaranum að hún væri nýbúin að eignast barn þegar hún var fundin sek um að hafa falsað tímaskráningar sínar en hún starfaði hjá vinnumiðlun. Lesa meira

Fangar hafa fengið háar fjárhæðir greiddar í bætur – Hugsanlega eitt stærsta svikamál sögunnar

Fangar hafa fengið háar fjárhæðir greiddar í bætur – Hugsanlega eitt stærsta svikamál sögunnar

Pressan
27.11.2020

Raðmorðingjar og fangar, sem bíða aftöku, í Kaliforníu hafa náð að svíkja út háar fjárhæðir í bætur á undanförnum mánuðum. Hugsanlega er hér um eitt stærsta fjársvikamál sögunnar að ræða í Kaliforníu. Anne Marie Schubert, saksóknari í Sacramento, segir að tugir þúsunda fanga, þar á meðal raðmorðingjar og morðingjar sem bíða aftöku, hafi svikið út Lesa meira

Dæmd í fangelsi – Stal peningum og eyddi þeim í fjárhættuspil á netinu

Dæmd í fangelsi – Stal peningum og eyddi þeim í fjárhættuspil á netinu

Pressan
06.11.2020

Fertug kona var í síðustu viku dæmd í tveggja og hálfs árs fangelsi af undirrétti á Friðriksbergi í Kaupmannahöfn. Hún var fundin sek um rúmlega hundrað fjársvik á netinu. Konan, sem heitir Laura Luna Gallegos, komst yfir NemId-upplýsingar, sem eru rafrænar auðkenningar í Danmörku, og stolin greiðslukort. Þetta notaði hún til að taka lán, í nafni annarra, hjá ýmsum Lesa meira

Fyrirtæki í eigu Bandidos-glæpamanna fór á hausinn – Fékk styrk frá ríkinu

Fyrirtæki í eigu Bandidos-glæpamanna fór á hausinn – Fékk styrk frá ríkinu

Pressan
28.10.2020

Þrátt fyrir að sænskt fyrirtæki, sem meðlimir í glæpasamtökunum Bandidos stýrðu, hafi ekki fært bókhaldið í samræmi við reglur og verið með „óeðlilegan starfsmannakostnað sem var hærri en velta fyrirtækisins í heild, fékk það greiddar 1,2 milljónir sænskra króna í styrk, svokallaða launatryggingu. Aftonbladet skýrir frá þessu en blaðið hefur um hríð rannsakað mál tengd um 700 Lesa meira

Tug milljóna króna tjón viðskiptavina Landsbankans vegna ástarsvika

Tug milljóna króna tjón viðskiptavina Landsbankans vegna ástarsvika

Fréttir
17.09.2020

Á undanförnum mánuðum hafa svokölluð ástarsvik færst í vöxt og beina svikahrappar spjótum sínum í auknum mæli að konum. Í ástarsvikum spila svikahrappar inn á tilfinningar fórnarlambsins og hafa þeir oft undirbúið sig vel áður en samskiptin hefjast. Viðskiptavinir Landsbankans hafa tapað tugum milljóna á slíkum svikum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af