fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

fjársvik

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Eyjan
29.07.2023

Er heppilegt að fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota flugfélagi, WOW sem fór í stórt skuldabréfaútboð örfáum vikum fyrir gjaldþrot, taki sæti í bankaráði Íslandsbanka sem þarf að endurreisa orðspor sitt eftir allt sem á undan er gengið? Þessarar spurningar spyr Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir mikið hafa mætt á tilnefningarnefnd Íslandsbanka Lesa meira

Árni Björn lenti í tugmilljóna svikum eftir að hafa keypt forsmíðað timburhús – „Það þarf að stöðva þennan mann því hann hefur valdið miklum skaða”

Árni Björn lenti í tugmilljóna svikum eftir að hafa keypt forsmíðað timburhús – „Það þarf að stöðva þennan mann því hann hefur valdið miklum skaða”

Fréttir
02.07.2023

Íslenskur athafnamaður sem gefur sig út fyrir að flytja inn og selja forsmíðuð hús frá Lettlandi er sagður hafa svikið að minnsta kosti um 90 milljónir króna af 16 manns. Einn þeirra er Árni Björn Björnsson, þekktur veitingamaður á Sauðárkróki, sem sjálfur greiddi fyrirtæki mannsins 16 milljónir króna í tveimur greiðslum og óttast að féð Lesa meira

Ferðamaður tilkynnti fjársvik í gær: Ein og hálf milljón horfin af reikningnum

Ferðamaður tilkynnti fjársvik í gær: Ein og hálf milljón horfin af reikningnum

Fréttir
14.04.2023

Tiltölulega rólegt var í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Í miðborginni kom ferðamaður inn á lögreglustöð og tilkynnti fjársvik. Taldi ferðamaðurinn að búið væri að taka eina og hálfa milljón út af reikningnum sínum. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í skeyti lögreglu nú í morgunsárið. Þá var lögreglu tilkynnt Lesa meira

Nýjar ásakanir á hendur umdeildum þingmanni – Sagður hafa stolið peningum frá hundi

Nýjar ásakanir á hendur umdeildum þingmanni – Sagður hafa stolið peningum frá hundi

Eyjan
19.01.2023

Bandaríski þingmaðurinn George Santos, sem er þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu eftir að skýrt var frá því að hann hefði logið á ferilskrá sinni. Fyrir aðeins tveimur mánuðum var hann hylltur fyrir að hafa borið sigur úr býtum í kosningunum í kjördæmi í New York sem Demókratar hafa alltaf haft góð tök á. En Lesa meira

Vinkona Ásdísar Ránar hefur ekki sést í fimm ár – Vissi hún af áætlun lögreglunnar?

Vinkona Ásdísar Ránar hefur ekki sést í fimm ár – Vissi hún af áætlun lögreglunnar?

Pressan
25.10.2022

Fyrir fimm árum hvarf Ruja Ignatova, 42 ára búlgörsk kona. Hún sást síðast ganga um borð í flugvél þann 25. október 2017. Vélin var að fara frá Búlgaríu til Grikklands. Eftir þetta hefur ekkert til hennar spurst. Ignatova var á þessum tíma til rannsóknar vegna meintrar þátttöku hennar í fjársvikum með rafmynt sem nefndist OneCoin. Ignatova og fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Lesa meira

Fór til tannlæknis vegna smávægilegs vanda – Kom út 24 tönnum fátækari

Fór til tannlæknis vegna smávægilegs vanda – Kom út 24 tönnum fátækari

Pressan
18.09.2022

Nýlega var franski tannlæknirinn Lionel Guedj dæmdur í átta ára fangelsi fyrir grimmdarlegt svindl. Árum saman gerði hann ónauðsynlegar aðgerðir á grunlausum sjúklingum sínum til að sjúga peninga út úr þeim og almannatryggingum. Guedj, sem starfaði í Marseille, var sérstaklega grófur við fólk sem á á brattann að sækja í lífinu. Flest fórnarlamba hans koma úr Lesa meira

Lögðu á flótta og skildu eftir miða handa börnunum sínum – Umfangsmikil leit lögreglunnar

Lögðu á flótta og skildu eftir miða handa börnunum sínum – Umfangsmikil leit lögreglunnar

Pressan
22.11.2021

Í ágúst létu hjónina Richard Ayvazyan, 43 ára, og Mariette Terabelian, 37 ára, sig hverfa að heiman en þau búa í Kaliforníu. Þau skildu þrjú börn sín, sem öll eru á unglingsaldri, eftir og skildu miða eftir handa þeim. „Við munum sameinast á ný dag einn,“ stóð á miðanum að sögn lögmanns hjónanna sem sagði að þetta væri ekki endanlega Lesa meira

Plataði eiginmanninn í 20 ár – Fékk hann til að halda að hann væri með vitglöp og stal milljónum frá honum

Plataði eiginmanninn í 20 ár – Fékk hann til að halda að hann væri með vitglöp og stal milljónum frá honum

Pressan
14.11.2021

Donna Marino, 63 ára frá East Haven í Connecticut í Bandaríkjunum, er grunuð um að hafa stolið sem nemur um áttatíu milljónum íslenskra króna frá eiginmanni sínum. Lögregla telur að frá árinu 1999 hafi hún talið eiginmanni sínum trú um að hann þjáðist af Alzheimers. NBC Connecticut skýrir frá þessu. Málið er nú til rannsóknar en Donna er grunuð Lesa meira

Morð, horfnir peningar og yfirhylming – Málið sem heltekur þjóðina

Morð, horfnir peningar og yfirhylming – Málið sem heltekur þjóðina

Pressan
26.10.2021

Þetta er saga sem er eiginlega jafn þykk og olíukennd og drullan víða í Suður-Karólínu. Margslungin og snertir marga fleti. Hneyksli, ríkt fólk, valdamikið fólk, spilling. Hver veit hvað? Enginn þorir að segja neitt. Þetta er málið sem heltekur marga Bandaríkjamenn þessa dagana. Málið snýst um Richard „Alex“ Murdaugh, 53 ára lögmann og fyrrum saksóknara úr Lesa meira

Upp komast svik um síðir – Sviðsetti eigið sjálfsvíg

Upp komast svik um síðir – Sviðsetti eigið sjálfsvíg

Pressan
15.10.2021

Í samvinnu við annan mann ákvað David Staveley að reyna að fá fjárhagslegan stuðning úr stuðningsáætluninni „Cares Act“ sem var ætlað að aðstoða fyrirtæki sem voru í vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þeir félagarnir lugu að banka á Rhode Island í Bandaríkjunum að þeir ættu veitingastað og að mánaðarleg útgjöld þeirra vegna hans væru há og þyrftu þeir aðstoð til að geta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af