fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

fjárstuðningur

Stjórnmálaflokkarnir hafa fengið rúmlega sjö milljarða úr ríkissjóði

Stjórnmálaflokkarnir hafa fengið rúmlega sjö milljarða úr ríkissjóði

Eyjan
10.09.2021

Frá því að lögum um fjármögnun stjórnmálaflokkanna var breytt 2006 hafa þeir fengið tæplega sjö og hálfan milljarð úr ríkissjóði. Sjálfstæðisflokkurinn hefur fengið mest eða tæplega tvo milljarða króna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að framlögin hafi farið hækkandi á yfirstandandi kjörtímabili þar til heimsfaraldurinn skall á en eftir það hafi þau Lesa meira

Trump þarf að endurgreiða stuðningsmönnum sínum 123 milljónir dollara – Ásakanir um svindl

Trump þarf að endurgreiða stuðningsmönnum sínum 123 milljónir dollara – Ásakanir um svindl

Pressan
04.04.2021

Kosningaframboð Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, þarf að endurgreiða stuðningsmönnum sínum 122,7 milljónir dollara í kjölfar ásakana um að framboðið hafi blekkt fólk. Upphæðin svarar til sem svarar 15,6 milljarða íslenskra króna. New York Times skýrir frá þessu. Blaðið segir að mörgum, sem studdu framboðið fjárhagslega, hafi fundist sem þeir hafi verið blekktir til að láta meira af hendi rakna Lesa meira

Bandaríkjaþing samþykkir 484 milljarða dollara hjálparpakka vegna COVID-19

Bandaríkjaþing samþykkir 484 milljarða dollara hjálparpakka vegna COVID-19

Pressan
25.04.2020

Bandaríkjaþing hefur samþykkt að veita 484 milljörðum dollara til ýmissa ráðstafana vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er fjórði hjálparpakkinn sem þingið samþykkir. Þessum er meðal annars beint að minni fyrirtækjum og sjúkrahúsum. Donald Trump, forseti, skrifaði undir lögin í gær og þau hafa því tekið gildi. Þingmenn komu saman í fyrsta sinn í nokkrar vikur til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af