fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

fjársöfnun

Úkraínumenn söfnuðu 10 milljónum dollara á 24 klukkustundum til að kaupa sjálfsvígsdróna

Úkraínumenn söfnuðu 10 milljónum dollara á 24 klukkustundum til að kaupa sjálfsvígsdróna

Fréttir
13.10.2022

Í kjölfar þess að Rússar skutu tugum stýriflauga á úkraínskar borgir á mánudaginn tóku Úkraínubúar höndum saman og hófu fjársöfnun til að kaupa sjálfsvígsdróna fyrir úkraínska herinn. Á tæpum sólarhring söfnuðust tæplega 10 milljónir dollara. The Guardian segir að alls hafi 9,6 milljónir dollara safnast til að kaupa 50 Ram II dróna sem eru ómannaðir drónar sem bera 3 kíló af sprengiefni. Þeir eru hannaðir Lesa meira

Tékkneskur almenningur safnaði peningum til skriðdrekakaupa fyrir Úkraínu

Tékkneskur almenningur safnaði peningum til skriðdrekakaupa fyrir Úkraínu

Fréttir
04.10.2022

Með fjársöfnun meðal tékknesks almennings hefur tekist að safna sem svarar til um 200 milljóna íslenskra króna. Verða peningarnir notaðir til að kaupa endurbættan T-72 skriðdreka sem verður fljótlega afhentur úkraínska hernum. T-72 skriðdrekar eru frá tíma Sovétríkjanna en þessi hefur verið endurbættur þannig að varnarbúnaður hans hefur verið styrktur og nætursjónaukum hefur verið bætt í Lesa meira

Söfnuðu peningum svo Úkraínumenn gætu keypt dróna – Nú hafa þeir keypt svolítið enn betra

Söfnuðu peningum svo Úkraínumenn gætu keypt dróna – Nú hafa þeir keypt svolítið enn betra

Fréttir
25.08.2022

Úkraínskir sjálfboðaliðar efndu til fjársöfnunar fyrr á árinu svo her landsins gæti keypt þrjá Bayraktar dróna. Þeir áttu að fara til flughersins. Á nokkrum dögum söfnuðust sem svarar til um 2,5 milljarða íslenskra króna meðal Úkraínumanna um allan heim. Peningarnir dugðu til að kaupa fjóra dróna en fyrirtækið sem framleiðir drónana, Baykar, tilkynnti þá að það myndi gefa Úkraínumönnum Lesa meira

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

Pressan
22.02.2021

Alexandria Ocasio-Cortez (sem oft er nefnd AOC), þingmaður Demókrataflokksins frá New York, hóf fjársöfnun fyrir hrjáða Texasbúa á fimmtudaginn en þeir glímdu við mikinn kulda, snjó og ísingu í síðustu viku þegar óvenjulegt vetrarveður skall á ríkinu. Í gærkvöldi höfðu 4,7 milljónir dollara safnast. Ivet Contreas, talskona AOC, staðfesti þetta við CNN í gærkvöldi. Vetrarveðrið í Texas hafði í för með sér víðtækt rafmagnsleysi og aðra erfiðleika. Um 70 manns Lesa meira

89 ára pizzusendill fékk óvænta sendingu – „Hvernig get ég þakkað ykkur?“

89 ára pizzusendill fékk óvænta sendingu – „Hvernig get ég þakkað ykkur?“

Pressan
28.09.2020

Derlin Newey, 89 ára pizzusendill í Utah í Bandaríkjunum, vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið í síðustu viku þegar hann fékk óvænta sendingu. Síðasta þriðjudagsmorgun var bankað upp á hjá honum. Fyrir utan stóð Valdez-fjölskyldan sem hann hefur margoft fært pizzur. Fréttamenn CNN voru á staðnum þegar fjölskyldan knúði dyra og mynduðu allt. Newey hefur notið mikilla vinsælda á TikTok Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af