Óttar Guðmundsson skrifar: Körfuboltabullið
EyjanFastir pennarÉg var um skeið í foreldrastarfi hjá Gróttu á Nesinu og seldi rósir í verslunarmiðstöðinni á Eiðsgranda til að fjármagna utanlandsferðir fimleikastúlkna. Íþróttahreyfingin var fjárvana og treysti á framlag foreldra og leikmanna til að geta haldið uppi eðlilegu starfi. Yngri landsliðin komast ekki á stórmót nema öll ættin kaupi rækjur eða lakkrískonfekt. Kvennadeildir félaganna lenda Lesa meira
Skorar á stjórnvöld – starfsfólk víða komið að þolmörkum
EyjanNeyðarástand blasir við í heilbrigðisstofnunum landsins og nauðsynlegt er að auka fjármagn til þeirra. Sjúkraliðafélag Íslands skorar á stjórnvöld að auka fjármagn í fjárlögum næsta árs til heilbrigðisstofnana landsins. Í áskoruninni segir að nánast sérhver heilbrigðisstofnun glími við mönnunarvanda og álag. Nýverið hafi borist fréttir af ófremdarástandi í Vestmannaeyjum og á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sem bregðast Lesa meira
Loka þarf sjúkrahúsum í Afganistan vegna fjárskorts
PressanSamtökin Læknar án landamæra segja að það stefni í heilbrigðishörmungar í Afganistan. Hið opinbera heilbrigðiskerfi landsins er hrunið og landið stefnir hraðbyri í átt að miklum hörmungum á heilbrigðissviðinu segja samtökin. Eftir að Talibanar tóku völdin í landinu hafa erlend ríki hætt að veita fé til landsins og því eru sjúkrahúsi í landinu mörg hver Lesa meira
Líbanski herinn er í fjárþörf og fer óvenjulega leið til að afla fjár
PressanMikil efnahagskreppa ríkir nú í Líbanon og hún kemur niður á her landsins eins og flestum öðrum í landinu. Til að afla fjár hefur herinn nú tekið upp á því að selja ferðamönnum þyrluferðir. „Líbanon séð úr lofti,“ segir í auglýsingu frá hernum á heimasíðu hans. Boðið er upp á þyrluflug þar sem ferðamenn geta Lesa meira