Fjarskiptafyrirtæki mátti bjóða bróður viðskiptavinar betri kjör
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa kvað nýlega upp úrskurð sinn um kæru viðskiptavinar ónefnds fjarskiptafyrirtækis. Sakaði viðskiptavinurinn fyrirtækið um mismunun þar sem það hefði boðið bróður hans betri kjör þrátt fyrir að bræðurnir hefðu keypt nákvæmlega sömu þjónustu af fyrirtækinu. Komst nefndin að þeirri niðurstöðu að fyrirtækinu hefði verið þetta fyllilega heimilt. Í kæru mannsins kom Lesa meira
Internetið í fínu lagi í Úkraínu þó að stríð hafi geisað í næstum tvö ár – Rússarnir nota netið líka
EyjanÞrátt fyrir að stríð hafi geisað í Úkraínu í nær tvö ár er internet nánast óskert þannig að vandkvæðalaust er fyrir íslensk fyrirtæki að nýta sér þjónustu á sviði upplýsingatækni frá landinu. Mörg íslensk fyrirtæki nýta sér þjónustu sérfræðinga á sviði upplýsingatækni sem eru staðsettir í Úkraínu, Póllandi, Serbíu, Króatíu, Moldavíu og Rúmeníu. Snæbjörn Ingi Lesa meira