Mega ekki afhenda Skattinum umbeðnar upplýsingar
FréttirFjarskiptastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjarskiptafyrirtækinu Hringdu sé óheimilt að afhenda Skattinum upplýsingar sem stofnunin óskaði eftir vegna rannsóknar á ótilgreindu máli. Hringdu leitaði til Fjarskiptastofu í febrúar síðastliðnum og leitaði ráða vegna beiðni Skattsins, nánar til tekið skattrannsóknarstjóra, um að fyrirtækið myndi láta embættinu í té gögn og upplýsingar varðandi hvaða einstaklingur Lesa meira
Dagsektir verði lagðar á Hringdu
FréttirFyrir nokkrum dögum tilkynnti Fjarskiptastofa um þá ákvörðun sína að leggja dagsektir á fjarskiptafyrirtækið Hringdu ehf. á þeim grundvelli að fyrirtækið hafi ekki veitt stofnuninni þær upplýsingar sem hún hafi farið fram á að fá afhentar. Í ákvörðuninni kemur fram að í október 2024 sendi Fjarskiptastofa tölvupóst til Hringdu og kallaði eftir tölfræðiupplýsingum í tengslum Lesa meira