Segir Sjálfstæðismenn ekki verðskulda traust
EyjanSjálfstæðismenn saka meirihlutann í borginni um óstjórn í fjármálum en virðast ekki vilja viðurkenna að óreiðan í fjármálum ríkisins er margfalt verri, skrifar Ólafur Arnarson, sem heldur á penna Dagfara á hringbraut. Hann segir núverandi og fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins senda reglubundið frá sér innistæðulausar árásir á borgarstjórnarmeirihlutann. Hann segir nýjustu grein Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, fyrrverandi Lesa meira
Ólafur blæs gagnrýni Vilhjálms út af borðinu – versta viðskiptaákvörðunin var er Sjálfstæðisflokkurinn seldi hlut borgarinnar í Landsvirkjun á klink
EyjanÞað fer Sjálfstæðisflokknum illa að tala um vonda fjármálastjórn Reykjavíkurborgar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Hann bendir á að flokkurinn hafi verið þiggjandi fjármálagreiða, sem ekki standi öðrum til boða, frá bæði borginni og Landsbankanum. Tilefni skrifa Ólafs virðist að hluta til vera grein eftir Vilhjálm. Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóra Sjálfstæðisflokksins, sem Lesa meira
Hörður gagnrýnir fjármálastjórn borgarstjórnarmeirihlutans – „Heimatilbúinn vandi“
EyjanRíkissjóður stendur ágætlega og því er hægt að beita honum nú í heimsfaraldri kórónuveirunnar til að vinna gegn neikvæðum efnahagslegum áhrifum faraldursins. Meðal annars er hægt að auka opinberar fjárfestingar og styðja við heimili og fyrirtæki. En þetta er ekki ávísun á að hægt sé að umgangast ríkissjóð eins og opinn bar. Þetta segir í Lesa meira