Steinar fékk 100 milljónir frá fjármálaráðuneytinu og er sagður vinur Bjarna Benediktssonar – „Vel til þess fallinn“
Eyjan30.09.2019
Lögmannsstofan Íslög fékk greiddar 100 milljónir frá Lindarhvoli, félags í eigu fjármálaráðuneytisins sem stofnað var til að sjá um sölu ríkiseigna sem ríkið fékk í kjölfar nauðsamninga við föllnu bankana árið 2015, fyrir umsjón með rekstri þess, samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Rekstrarkostnaður Lindarhvols á sama tíma nam 196 milljónum króna, en félagið greiddi Íslögum 80 milljónir Lesa meira