fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

fjármálaráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Afsögn án afsagnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Afsögn án afsagnar

EyjanFastir pennar
12.10.2023

Áformum Bjarna Benediktssonar um að hverfa úr fjármálaráðuneytinu án formlegrar lausnarbeiðni og halda því um leið opnu að taka við öðru ráðherraembætti hefur verið líkt við afsögn. Það er þá fyrsta afsögn án afsagnar, sem sögur herma. Væntanlega verður haldinn ríkisráðsfundur á Bessastöðum á næstunni. Ljúki fundinum á þann veg að allir, sem til hans Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi

EyjanFastir pennar
31.08.2023

Vaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku færði íslensku krónuna fjær krónum og evru annarra Norðurlanda og nær rússneskri rúblu. Ef til vill er það mest brennandi umhugsunarefnið. En fáum hefur þó orðið tíðrætt um það. Eigi að síður urðu athyglisverð vatnaskil í viðbrögðum stjórnvalda og verkalýðshreyfingar. Forseti ASÍ setti málið í víðara efnahagslegt samhengi en áður Lesa meira

Þorsteinn segir fjármálaráðherra á flótta undan veruleikanum

Þorsteinn segir fjármálaráðherra á flótta undan veruleikanum

Eyjan
22.06.2023

Sex dómsmálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarin 10 ár borið ábyrgð á málefnum innflytjenda og í byrjun vikunnar tók sá sjöundi við. Því skýtur það skökku við þegar fjármálaráðherra, formaður flokksins, reynir að kenna minnihlutanum á Alþingi um að við Íslendingar skulum hafa algjörlega misst tökin á þessum málum. Þorsteinn Pálsson setur fram alvarlega gagnrýni á Sjálfstæðisflokkinn Lesa meira

Segja áform fjármálaráðherra fela í sér stjórnarskrárbrot og baka ríkinu bótaskyldu

Segja áform fjármálaráðherra fela í sér stjórnarskrárbrot og baka ríkinu bótaskyldu

Eyjan
12.05.2023

Tuttugu lífeyrissjóðir hafa fordæmt áform fjármálaráðherra um að takmarka ábyrgð ríkissjóðs á skuldbindingum ÍL-sjóðs og segja slíkt fela í sér eignarnám og baka ríkinu bótaskyldu. Áform fjármála- og efnahagsráðherra um lagasetningu er varðar slit og uppgjör á ÍL-sjóði byggja á ófullnægjandi greiningu á lagalegum og fjárhagslegum þáttum og fela í sér tilraun til að sniðganga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af