Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur
EyjanÍslög, lögmannsstofa Steinars Þórs Guðgeirssonar, hefur frá árinu 2016 sent fjármálaráðuneytinu og Lindarhvoli, einkahlutafélagi sem fjármálaráðherra stofnaði 2016, reikninga upp á hátt í 300 milljónir og fengið greidda án þess að tímaskýrslur fylgi reikningum. Þetta er andstætt samningi sem ráðuneytið gerði við Íslög f.h. Lindarhvols árið 2016, en í honum er skýrt tekið fram að Lesa meira
Alþingi: Spyr hvort Sigurður Ingi nú og þá séu ekki einn og sami maðurinn – slátraði eigin samgönguáætlun
EyjanÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, spurði Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, út í örlög samgönguáætlunar í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Hún vakti athygli á því að eftir mikla undirbúningsvinnu í umhverfis- og samgöngunefnd þingsins hefði, þar sem fengnar hefðu verið umsagnir um 70 aðila og fundað hafi verið með öllum sveitarfélögum landsins og fleiri Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Gasið er að rjúka úr henni
EyjanFastir pennar„Við erum að eltast við vökvafræðilega eiginleika. Það er, að sjá hvernig sveigjanlegir eiginleikar kvikunnar breytast frá upptökum og út í jaðra. Því er svolítið stjórnað af gasinu, sem er í kvikunni. Gasið er að rjúka úr henni.“ Þetta er ekki greining Ólafs Þ. Harðarsonar prófessors á sveigjanlegum eiginleikum kvikunnar í stjórnarsamstarfi jaðarflokkanna á Alþingi. Lesa meira
Orðið á götunni: Armslengd Sjálfstæðisflokksins
EyjanOrðið á götunni er að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafi hlaupið á sig er hún lýsti því yfir á facebook að ekki verði af kaupum Landsbankans á tryggingafélaginu TM af Kviku banka með sínu samþykki nema með í pakkanum fylgi sala á hlut ríkisins í Landsbankanum. Katrín Jakobsdóttir hefur þegar sagt á Alþingi, í kjölfar Lesa meira
Segir kjarasamningana hafa víðtæk jákvæð áhrif – fjármálaráðherra geti styrkt sig pólitískt
EyjanKjarasamningarnir, sem undirritaðir voru í gær, munu leiða til lægri verðbólgu og vaxtalækkunar. Dragi Seðlabankinn enn lappirnar við næstu vaxtaákvörðun, mun þjóðin rísa upp. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra geta styrkt mjög stöðu sína á hinum pólitíska vettvangi takist henni að auka Lesa meira
Segir ríkisstjórnina svíkja millistéttina – mestu yfirdráttarvextir heimila síðan í hruninu
EyjanÍ sérstakri umræðu sem um áhrif vaxtahækkana á heimilin á Alþingi í vikunni beindi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þremur spurningum til fjármálaráðherra: Stýrivextir á Íslandi eru rúmlega tvöfaldir á við meðaltal í öðrum háþróuðum ríkjum OECD. Þrátt fyrir það helst verðbólga á Íslandi há með tilheyrandi kostnaði fyrir heimilin. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar hefur af hálfu Seðlabanka verið Lesa meira
Hefur litla trú á ráðdeild nýs fjármálaráðherra í ríkisfjármálum – segir sporin hræða
EyjanDagfari á Hringbraut er í besta falli hóflega bjartsýnn á að áform nýs fjármálaráðherra, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, um að leggja höfuðáherslu á ráðdeild í fjármálum ríkisins gangi eftir. Hann telur sporin hræða. Ólafur Arnarson, sem skrifar fyrir Dagfara, nefnir til fimm dæmi sem hann telur vera góð dæmi um fjárfestingarslys á vegum ríkisins og Lesa meira
Þorsteinn segir áfellisdóminn yfir Bjarna ekki síður þungan bagga fyrir Katrínu – stjórnsýslulögin og siðareglurnar heyra undir forsætisráðherra
EyjanStjórnsýslan á öllum stigum framkvæmdar lokaðs útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka á síðasta ári fékk falleinkunn hjá Ríkisendurskoðun, bankaeftirliti Seðlabankans og loks Umboðsmanni Alþingis, sem komst að þeirri niðurstöðu að Bjarna Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, hafi skort hæfi til að taka ákvörðun um söluna. „Stjórnsýslan getur varla verið verri,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Lesa meira
Afsögn Bjarna pólitísk refskák sem ekkert hefur með siðbót að gera, segir fyrrverandi forsætisráðherra
EyjanÞorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki jafngilda afsögn og að axla ábyrgð að fjármálaráðherra hætti sem fjármálaráðherra til að taka við öðru ráðherraembætti. Í vikulegum pistli sínum á Eyjunni, Af kögunarhóli, bendir Þorsteinn á að Bjarni Benediktsson hafi ekki formlega beðist lausnar sem fjármálaráðherra jafnframt því sem hann haldi því opnu Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Sólarhringur af auðmýkt
EyjanÞegar rúmur sólarhringur var liðinn frá því að fjármálaráðherra greindi þjóðinni auðmjúkur frá afsögn sinni vegna afdráttarlausrar niðurstöðu umboðsmanns Alþingis um lögbrot hans við sölu á Íslandsbanka höfðu nánast allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins mótmælt niðurstöðu umboðsmanns. Sólarhrings auðmýktinni var lokið. Helstu tíðindin af blaðamannafundi fjármálaráðherra voru þegar betur var að gáð hvaða ráðherrastóll myndi bíða hans í lok Lesa meira