fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Fjármálaráð

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Eyjan
15.09.2024

Í stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn

Eyjan
02.05.2024

Svonefnt Fjármálaráð sem skipað er þremur hámenntuðum hagfræðingum hefur það hlutverk að birta álitsgerðir um fjármálaáætlanir ríkisstjórnarinnar á hverjum tíma. Ráðið sendi frá sér ítarlega skýrslu nú í vikunni. Niðurstaða skýrslunnar er í meginatriðum falleinkunn á verk ríkisstjórnarinnar. Þarf það svo sem ekki að koma á óvart en mun alvarlegra er þegar fagmenn af þessu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af