Seðlabankar fjármagna skógareyðingu
Pressan09.10.2022
Sumir af stærstu seðlabönkum heimsins fjármagna óafvitandi starfsemi landbúnaðarfyrirtækja sem taka þátt í skógareyðingu í Amazonskóginum í Brasilíu. Meðal þessara banka eru seðlabankar Bretlands, Bandríkjanna og Evrópski seðlabankinn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu að sögn The Guardian. Fram kemur að seðlabankarnir hafi keypt skuldabréf, útgefin af fyrirtækjum sem tengjast skógareyðingu og landtöku, fyrir milljónir dollara. Skýrslan heitir „Bankrolling Lesa meira