Formaður Neytendasamtakanna: Áfellisdómur yfir Fjármálaeftirlitinu að hafa ekki tryggt að lánaskilmálar bankanna standist lög
EyjanFjármálaeftirlitið hefur ekkert gert til að tryggja að bankar fari eftir hæstaréttardómi frá 2017, sem kveður á um að lánaskilmálar bankanna um heimild þeirra til að hækka vexti á m.a. fasteignalánum. Fimm ár eru síðan Neytendasamtökin sendu eftirlitinu fyrirspurn vegna þessa en engin svör hafa borist enn. Þögnin er ærandi. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, er Lesa meira
Þorbjörg Sigríður skrifar: Katrín segir og Bjarni segir
EyjanKatrín Jakobsdóttir segir þjóðinni núna að ekkert hafi komið fram sem bendi til að óeðlilega hafi verið staðið að undirbúningi Íslandsbankasölunnar af hálfu fjármálaráðherra. Ég hugsa að umboðsmaður Alþingis hljóti að staldra við þessar yfirlýsingar. Yfirleitt gæta ráðherrar sín á því að tjá sig ekki um um mál hjá eftirlitsaðilum meðan þau eru enn til Lesa meira
Grunur um að NOVIS geti ekki staðið við gerða samninga – 5.000 íslenskir viðskiptavinir greiða 160 milljónir á mánuði
FréttirRökstuddur grunur er um að slóvakíska tryggingafélagið NOVIS hafi ekki fjárfest iðgjöld viðskiptavina sinna með fullnægjandi hætti. Um 5.000 Íslendingar eru í viðskiptum við félagið og greiða því um 160 milljónir á mánuði í iðgjöld. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að athugasemdir hafi verið gerðar við sölu tryggingaafurða félagsins, bæði hér á landi og Lesa meira
Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“
Eyjan„Nú er ég hvort í senn lántakandi hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna og með megnið af mínum lífeyrissparnaði þar. Ég hef jafnframt átt sæti í stjórn lífeyrissjóðs og þekki því ágætlega þá ábyrgð og þær skyldur sem hvíla á stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Sú ákvörðun Trúnaðarráðs VR að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í stjórn sjóðsins vegna breyttra viðmiða við Lesa meira
Seðlabankinn sameinast Fjármálaeftirlitinu um næstu áramót
EyjanAlþingi hefur samþykkt ný lög um Seðlabanka Íslands. Með lögunum sameinast Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið í eina stofnun frá og með næstu áramótum. Breytingar eru ekki gerðar á þeim verkefnum sem eru á ábyrgð þessara tveggja stofnana heldur lúta breytingarnar að sameiningu verkefna hjá einni stofnun, stjórnskipan og fyrirkomulagi ákvarðanatöku, einkum í ljósi aukins vægis Lesa meira
Gylfi Zoega varar við endurkomu bankstera og endurskoðenda þeirra – „Reynir þá mikið á fjármálaeftirlit“
EyjanGylfi Zoega, hagfræðiprófessor, skrifar í tímaritið Vísbendingu í dag þar sem hann varar við endurkomu helstu persóna og leikenda hrunsins og segir að nú muni reyna á fjármálaeftirlitið. Kjarninn greinir frá. Gylfi segir að ein helsta forsenda þess að bankakerfið hafi margfaldast að stærð á árunum fyrir hrun, hafi verið bókhaldsbrellur og misvísandi uppgjör og Lesa meira