fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Fjármálaeftirlit Seðlabankans

Stóru bankarnir þrír fá ákúrur fyrir frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands – verklagi ábótavant hjá þeim öllum

Stóru bankarnir þrír fá ákúrur fyrir frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands – verklagi ábótavant hjá þeim öllum

Eyjan
26.05.2023

Verklagi Íslandsbanka við skilgreiningu viðskiptavina er verulega ábótavant og verklagi Landsbankans og Arion banka ábótavant að mati Fjármálaeftirlitsins. Þessu til viðbótar hefur Íslandsbanki skilað eftirlitinu röngum skýrslum um ónýttar útlánaheimildir. Fjármálaeftirlit Seðlabankans birti í dag athugasemdir við meðhöndlun Landsbankans, Íslandsbanka og Arion banka á meðhöndlun lítilla og meðalstórra félaga (e. SEM – small and medium sized enterprises) í útreikningi á eiginfjárþörf og Lesa meira

Segir fjármálaeftirlit Seðlabankans bregðast eftirlitsskyldu – Neytendasamtökin undirbúa úttekt á tryggingamálum

Segir fjármálaeftirlit Seðlabankans bregðast eftirlitsskyldu – Neytendasamtökin undirbúa úttekt á tryggingamálum

Eyjan
16.08.2022

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda, segir að iðgjöld bifreiðatrygginga séu óeðlilega há hér á landi og sé fákeppni um að kenna. Hann segir að fjármálaeftirlit Seðlabankans hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni með starfsemi og verðskrá tryggingafélaganna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið skýrði frá því í síðustu viku að ábyrgðar- og kaskótrygging sé um fimm sinnum dýrari Lesa meira

Rafmynt streymir eftirlitslaust úr landi

Rafmynt streymir eftirlitslaust úr landi

Fréttir
11.02.2021

Talið er að allt að 8% af bitcoin, sem er stærsta rafmynt heims, verði til hér á landi, sé „grafin upp“. Um 60 fyrirtæki stunda námagröft hér á landi en aðeins þrjú fyrirtæki, sem bjóða upp á viðskipti með rafmynt og stafræn veski eru skráningarskyld. Fjármálaeftirlit Seðlabankans hefur ekki upplýsingar um þá rafmynt sem er „grafin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af