Alþingi: Spyr hvort Sigurður Ingi nú og þá séu ekki einn og sami maðurinn – slátraði eigin samgönguáætlun
EyjanÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, spurði Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, út í örlög samgönguáætlunar í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Hún vakti athygli á því að eftir mikla undirbúningsvinnu í umhverfis- og samgöngunefnd þingsins hefði, þar sem fengnar hefðu verið umsagnir um 70 aðila og fundað hafi verið með öllum sveitarfélögum landsins og fleiri Lesa meira
Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn
EyjanSvonefnt Fjármálaráð sem skipað er þremur hámenntuðum hagfræðingum hefur það hlutverk að birta álitsgerðir um fjármálaáætlanir ríkisstjórnarinnar á hverjum tíma. Ráðið sendi frá sér ítarlega skýrslu nú í vikunni. Niðurstaða skýrslunnar er í meginatriðum falleinkunn á verk ríkisstjórnarinnar. Þarf það svo sem ekki að koma á óvart en mun alvarlegra er þegar fagmenn af þessu Lesa meira