fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Fjármála- og efnahagsráðherra

Ríkiskaup verði lögð niður og verkefnin fari til Fjársýslu ríkisins – Mikil óánægja meðal starfsmanna

Ríkiskaup verði lögð niður og verkefnin fari til Fjársýslu ríkisins – Mikil óánægja meðal starfsmanna

Fréttir
15.03.2024

Sjötíu og fimm ára sögu Ríkiskaupa mun brátt ljúka ef nýtt frumvarp frá Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra. um breytingar á lögum um opinber innkaup verður að veruleika. Þar er lagt til að stofnunin verði lögð niður og verkefni hennar færð undir Fjársýsluna. Frumvarpið er aðgengilegt í Samráðsgátt en í greinargerð með því Lesa meira

Fimmtíu lög verða felld niður

Fimmtíu lög verða felld niður

Eyjan
24.10.2023

Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið birt áform um að fella úr gildi alls 50 lög sem varða fjármál og fjármálamarkaði og talin eru úrelt eða hafa lokið hlutverki sínu. Viðkomandi lagabálkar eru sagðir eiga ekki lengur við, ýmist sökum breyttra aðstæðna, vegna þess að hlutverk þeirra var afmarkað í tíma eða sökum þess að fyrirhugaðar Lesa meira

Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir

Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir

Eyjan
19.10.2023

Fyrr í dag fór fram óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Meðal þeirra ráðherra sem sátu fyrir svörum var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, spurði ráðherrann, sem tók við embættinu síðasta laugardag, út í hennar áherslur. Þorgerður gerði ýmsar athugasemdir við störf ríkisstjórnarinnar, sakaði hana um lausatök og Lesa meira

Halda á áfram sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka – Einnig stefnt á að selja í Landsbankanum

Halda á áfram sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka – Einnig stefnt á að selja í Landsbankanum

Eyjan
12.09.2023

Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2024, sem kynnt var í morgun, er meðal annars kveðið á um að fjármála- og efnahagsráðherra verði veittar tilteknar heimildir til að selja hlutabréf í eigu ríkisins en einnig að kaupa hlutabréf fyrir hönd ríkisins. Einnig yrði ráðherranum, samkvæmt frumvarpinu veittar heimildir til að gera ýmsar ráðstafanir vegna umsýslu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af