fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

fjármagnstekjuskattur

Fékk ekki góð viðbrögð við ósk um ráðleggingar í fjármálum – „Djöfull finnst mér þetta lélegt viðhorf hjá þér“

Fékk ekki góð viðbrögð við ósk um ráðleggingar í fjármálum – „Djöfull finnst mér þetta lélegt viðhorf hjá þér“

Fréttir
12.11.2024

Einstaklingur, sem ekki vill láta nafns síns getið, hefur lagt fram á samfélagsmiðlum, á íslensku, ósk um ráðleggingar í fjármálum. Nánar tiltekið segist viðkomandi hafa keypt rafmyntir og ætli sér að selja þessa eign sína. Viðkomandi segir að gengishækkun á rafmyntunum hafi verið það mikil að hann eigi von á 30 milljóna króna gróða af Lesa meira

Jóhann Páll: Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu á almenning á Íslandi í þágu bankanna

Jóhann Páll: Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu á almenning á Íslandi í þágu bankanna

Eyjan
02.11.2024

Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu sem vegur þyngra en skattahækkanir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt á almenning í landinu síðustu 11 árin. Stefnumál Samfylkingarinnar um umbætur í húsnæðis-, kjara- og heilbrigðismálum kalla ekki á hærri skatta á vinnandi fólk í landinu. Nóg er að fara betur með opinbert fé, loka glufum í fjármagnstekjuskattskerfinu og leggja á Lesa meira

Sanna Magdalena: Leggjum níu prósenta auðlegðarskatt á ríkasta fólkið

Sanna Magdalena: Leggjum níu prósenta auðlegðarskatt á ríkasta fólkið

Eyjan
26.10.2024

Taka mætti upp auðlegðarskatt á þá sem eiga meira en eðlilegar eignir vel stæðs millistéttarfólks við starfslok. Sá skattur gæti numið níu prósentum á hjón sem eiga yfir 10 milljarða hreina eign. Mikilvægt er að vinda ofan af skattabreytingum nýfrjálshyggjuáratuganna og leggja þarf útsvar á fjármagnstekjur til að ríkasta og eignamesta fólkið greiði eðlilega hlut Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af