Formaður Neytendasamtakanna: Vextir lækka ekki nema skipt verði um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum
EyjanÞað þarf að skipta um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum, annars verður ekki hægt að lækka vexti hér á landi. Nú er svo komið að 30 milljónir af kostnaði við 100 milljóna íbúð er fjármagnskostnaður. Á meðan íslenska krónan er hér og verðtrygging felur verðbólgan afleiðingar agalausrar hagstjórnar en byrðarnar lenda alltaf á skuldugum almúganum áður en Lesa meira
Breki Karlsson: Kaup KS á Kjarnafæði norðlenska hvorki bændum né neytendum til hagsbóta
EyjanKaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska voru hvorki bændum né neytendum til hagsbóta eins og verið hefði ef ákvæði samkeppnislaga hefðu verið látin gilda um þau, Rekstur Kjarnafæðis norðlenska gekk vel en himinhár fjármagnskostnaður var að sliga það eins og alla aðra á Íslandi sem ekki hafa aðgang að erlendu lánsfé. Kaupfélag Skagfirðinga býr við Lesa meira
Stýrivextir hjuggu í hagnað Festi
FréttirEignarhaldsfélagið Festi, sem er móðurfélag N1, Krónunnar, Elko og vöruhótelsins Bakka, hefur sent frá sér ársskýrslu sína fyrir árið 2023. Þar kemur meðal annars fram að hagnaður félagsins dróst saman frá árinu 2022, ekki síst vegna fjármagnskostnaðar. Í samantekt yfir efni skýrslunnar kemur fram að hagnaður Festi á síðasta ári var 3,4 milljarðar en árið Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal
EyjanFastir pennarMótmæli bænda í Frakklandi og víðar í Evrópu hafa verið svo hörð og umfangsmikil að nær væri að kalla þau uppreisn. Þetta segir okkur þá sögu að öflugustu landbúnaðarþjóðirnar í hjarta Evrópu eiga líka við vanda að etja eins og norðurslóðabúskapur okkar. Forysta Bændasamtaka Íslands hefur þó beitt hófsamari meðölum þótt vandi íslenskra bænda sé Lesa meira
Fjármagnskostnaður verktaka hefur þrefaldast – útilokað annað en að íbúðaverð hækki áfram, segir forstjóri ÞG-verks
EyjanKostnaður við fjármögnun á byggingarstigi íbúða nemur nú um 20 prósentum af söluverði þeirra og hefur þrefaldast frá því vextir voru lægstir að sögn Þorvaldar Gissurarsonar, stofnanda, eiganda og forstjóra ÞG-verks, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins. Hann segir fjármagnskostnað á byggingarstigi hafa þrefaldast og útilokað annað en að íbúðir muni hækka í verði. Þorvaldur er gestur Ólafs Lesa meira