fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

fjárlagahalli

Orðið á götunni: Ríkisstjórn rísandi sólar?

Orðið á götunni: Ríkisstjórn rísandi sólar?

Eyjan
13.12.2024

Takist flokkunum þremur, Samfylkingu, Viðreisn og Flokki fólksins, að mynda ríkisstjórn öðru hvoru megin við jóladagana verður hægt að segja með sanni að hún verði ríkisstjórn rísandi sólar á Íslandi því að vetrarsólstöður eru þann 21. desember og eftir það tekur daginn að lengja. Unnt verður að nota þá myndlíkingu að ný stjórn taki við Lesa meira

Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins

Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins

Eyjan
07.12.2024

Litlar fregnir berast af gangi stjórnarmyndunarviðræðna. Það sem þó fréttist innan úr viðræðum formanna þriggja um stjórnarmyndun er á þann veg að ekkert hefur enn þá komið upp á sem ætti að koma í veg fyrir stjórnarmyndun, jafnvel á næstu tveimur vikum og þá fyrir jól. Þeir sem fá ekki að koma að stjórnarmyndunarborðinu reyna Lesa meira

Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir

Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir

Eyjan
21.10.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ófjármagnaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar orsök hallareksturs ríkisins nú. Þær séu verðbólguhvetjandi, dragi úr opinberum stuðningi við velferðarkerfið, heilbrigðiskerfið, húsnæðiskerfið, almannatryggingakerfið og barnafjölskyldur. Þetta skapi vítahring sem nágrannalönd okkar séu komin út úr vegna þess að þau skilji að velferðin er undirstaða stöðugleika á vinnumarkaði. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af