fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Fjárlagafrumvarp

Þórólfur Matthíasson: Undirliggjandi þrýstingur í fjárlagafrumvarpinu – alveg eins og í Svartsengi

Þórólfur Matthíasson: Undirliggjandi þrýstingur í fjárlagafrumvarpinu – alveg eins og í Svartsengi

Eyjan
14.09.2024

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er að hluta til talnaleikur sem ekki er gott að átta sig alveg á í fljótu bragði. Þetta segir manni að líklegt sé að í frumvarpinu sé undirliggjandi þrýstingur, rétt eins og í Svartsengi, og að útgjaldatalan muni lyftast áður en frumvarpið verður að lögum. Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor emeritus, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Björn Leví vill hækka framlög til lögreglunnar en að Þjóðkirkjan fái minna

Björn Leví vill hækka framlög til lögreglunnar en að Þjóðkirkjan fái minna

Eyjan
06.12.2023

Björn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í fjárlaganefnd Alþingis, hefur gert nokkrar breytingatillögur við fjálagafrumvarp næsta árs sem er nú til meðferðar á Alþingi en framhald annarrar umræðu um frumvarpið fer fram í þinginu. Meðal tillagna Björns Leví er að hækka framlög til bæði lögreglunnar og héraðssaksóknara umfram það sem kveðið er á um í frumvarpinu. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Upplýsingar upp á eldhúsborðin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Upplýsingar upp á eldhúsborðin

EyjanFastir pennar
23.11.2023

Á vörum, sem við drögum upp úr innkaupapokum og setjum á eldhúsborðin, má alla jafnan lesa  lýsingu á uppruna þeirra, efnasamsetningu og eiginleikum. Þessar upplýsingar auðvelda okkur innkaup og geta ef því er að skipta verið tilefni eldhúsumræðna um hollt mataræði. Á umbúðunum eru líka strikamerki, sem geyma upplýsingar um verð vörunnar. Þau sýna þó Lesa meira

Kristrún segir ekkert nýtt í fjárlagafrumvarpinu – „Það er alltaf verið að telja sömu íbúðirnar“

Kristrún segir ekkert nýtt í fjárlagafrumvarpinu – „Það er alltaf verið að telja sömu íbúðirnar“

Fréttir
12.09.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ekkert nýtt boðað í fjárlagafrumvarpinu til að takast á við verðbólguna og róa vinnumarkaðinn fyrir fyrirsjáanlega erfiðan kjaravetur. Sífellt sé verið að kynna sömu aðgerðirnar sem hafi vatnast út eftir því sem verðbólgan étur upp krónurnar. „Við óttumst að við séum að sigla inn í erfiðan kjaravetur án þess að það komi Lesa meira

Þessar eru meðal helstu fasteigna sem ríkið ætlar að selja

Þessar eru meðal helstu fasteigna sem ríkið ætlar að selja

Eyjan
12.09.2023

Í fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í morgun er meðal annars kveðið á um að fjármála- og efnahagsráðherra verði veitt heimild til að selja fjölda fasteigna í eigu íslenska ríkisins og einnig að honum verði veitt heimild til að festa kaup á fasteignum fyrir ýmsar ríkisstofnanir. Meðal fasteigna sem frumvarpið veitir heimild til að selja eru Lesa meira

Bjarni segir að einkarekstur bæti heilbrigðisþjónustuna

Bjarni segir að einkarekstur bæti heilbrigðisþjónustuna

Eyjan
13.09.2022

Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs í gær. Eins og áður eru heilbrigðismál stærsti útgjaldaliðurinn en rúmlega 30% af fjárlögunum fara í útgjöld til heilbrigðismála. Bjarni segir að heilbrigðiskerfið hafi náð góðum árangri á ýmsum sviðum en glími einnig við áskoranir og séu biðlistar og óboðleg vistun sjúklinga dæmi um það. Fréttablaðið skýrir frá Lesa meira

Segir það pólitíska ákvörðun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekkert verði gert til að auka jöfnuð

Segir það pólitíska ákvörðun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekkert verði gert til að auka jöfnuð

Eyjan
12.09.2022

„Í dag fáum við að líta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Þar sjáum við svart á hvítu hvaða samfélag þeir þrír flokkar sem mynda ríkisstjórn Íslands, Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, vilja byggja.“ Svona hefst grein eftir Helgu Völu Helgadóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, í Morgunblaðinu í dag. Hún ber fyrirsögnina: „Samfélag jöfnuðar?“ Í greininni fjallar hún fjárlagafrumvarp Lesa meira

Landspítalann vantar 1,8 milljarða

Landspítalann vantar 1,8 milljarða

Eyjan
14.12.2021

Landspítalinn þarf 1,8 milljarða til viðbótar því sem lagt er til í fjárlagafrumvarpi næsta árs ef hann á að geta veitt óbreytta þjónustu, nýja þjónustu og unnið að eðlilegum rekstrarumbótum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að einnig stefni í mikla fjárvöntun vegna leyfisskyldra lyfja á næsta ári eða rúma tvo milljarða króna Lesa meira

Vissir þú þetta um fjárlagafrumvarpið ? „Þarna birtist pólitíkin grímulaust – sem mér finnst að fólk eigi að vita af“

Vissir þú þetta um fjárlagafrumvarpið ? „Þarna birtist pólitíkin grímulaust – sem mér finnst að fólk eigi að vita af“

Eyjan
20.09.2019

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd, hefur tekið saman nokkra punkta úr nýju fjárlagafrumvarpi sem hann telur eiga erindi við almenning, þar sem um sé að ræða birtingarmynd „grímulausrar“ pólitíkur sem fólk eigi að vita af og spyr hvort kjósendur hafi greitt slíkum breytingum, eða skorti á breytingum, atkvæði sitt. Ágúst segir: Lesa meira

Gagnrýna áfengishækkanir og vilja frekari lækkun tryggingagjalds

Gagnrýna áfengishækkanir og vilja frekari lækkun tryggingagjalds

Eyjan
12.09.2019

Stjórn Félags atvinnurekenda vill að lengra verði gengið af hálfu ríkisstjórnarinnar í lækkun tryggingagjalds en það sem boðað er í fjárlagafrumvarpinu. Þá er einnig lagst gegn fyrirhugaðri hækkun á áfengi, samkvæmt ályktun félagsins í dag: „Stjórn Félags atvinnurekenda fagnar því að áður boðuð lækkun tryggingagjalds skuli ganga eftir í fjárlagafrumvarpi ársins 2020. Stjórnin minnir hins vegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af