fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

fjárhagsstaða

Versnandi fjárhagsstaða heimilanna

Versnandi fjárhagsstaða heimilanna

Eyjan
03.01.2023

Svo virðist sem fjárhagsstaða heimilanna fari versnandi því hlutfall þeirra sem eiga erfitt með að ná endum saman hefur hækkað um tvö prósentustig síðan í ágúst. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent gerði og Fréttablaðið skýrir frá í dag. Fram kemur að 12% landsmanna safni nú skuldum eða þurfi að ganga á sparifé Lesa meira

Fjórði hver Evrópubúi segir að fjárhagsstaða hans sé „viðkvæm“

Fjórði hver Evrópubúi segir að fjárhagsstaða hans sé „viðkvæm“

Pressan
12.11.2022

Einn af hverjum fjórum Evrópubúum segir að fjárhagsstaða hans sé „viðkvæm“ og rúmlega helmingur telur alvarlega hættu á að fjárhagsstaðan fari í þann farveg á næstu mánuðum. 80% hafa nú þegar neyðst til að draga útgjöldin saman. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar sem Secours Populaire, sem eru óhagnaðardrifinn  samtök sem berjast gegn fátækt, lét gera. Það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af