Versnandi fjárhagsstaða heimilanna
Eyjan03.01.2023
Svo virðist sem fjárhagsstaða heimilanna fari versnandi því hlutfall þeirra sem eiga erfitt með að ná endum saman hefur hækkað um tvö prósentustig síðan í ágúst. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent gerði og Fréttablaðið skýrir frá í dag. Fram kemur að 12% landsmanna safni nú skuldum eða þurfi að ganga á sparifé Lesa meira
Fjórði hver Evrópubúi segir að fjárhagsstaða hans sé „viðkvæm“
Pressan12.11.2022
Einn af hverjum fjórum Evrópubúum segir að fjárhagsstaða hans sé „viðkvæm“ og rúmlega helmingur telur alvarlega hættu á að fjárhagsstaðan fari í þann farveg á næstu mánuðum. 80% hafa nú þegar neyðst til að draga útgjöldin saman. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar sem Secours Populaire, sem eru óhagnaðardrifinn samtök sem berjast gegn fátækt, lét gera. Það Lesa meira