Fleiri börn fæðast eftir aðgerðir yfirvalda
Pressan12.01.2019
Í Japan er það mikið vandamál hversu fá börn fæðast og fer landsmönnum fækkandi. Rúmlega fimmtungur þessarar 124 milljóna manna þjóðar er eldri en 65 ára. Á síðasta ári fækkaði landsmönnum mikið og hefur fækkunin aldrei verið meiri á einu ári. Ef þessi þróun heldur áfram verða landsmenn aðeins 88 milljónir árið 2065. Til að Lesa meira